Sett inn: 12. okt.

Ísfélag Vestmannaeyja

Umsjónamaður fiskvinnsluvéla

Ísfélag Vestmannaeyja hf. auglýsir starf til umsóknar í frystihúsi félagsins í
Vestmannaeyjum. Umsjón og viðhald fiskvinnsluvéla hússins. Í frystihúsinu eru
sjö Baader síldarflökunarvélasamstæður, tveir Baader bolfiskhausarar og þrjár
Baader bolfiskflökunarvélar og ný bolfiskroðrífa frá Baader. Mjög góð
vinnuaðstaða er á vélaverkstæði fiskvinnsluvéla

Staðsetning Suðurland
Starfssvið Iðnaðarmenn
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 1. nóvember
x