Sett inn: 17. okt.

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga

Lausar stöður til umsóknar

Forstöðumaður Smiðjunnar
Menntun: Þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun ellegar sambærileg menntun og reynsla er nýtist í starfi forstöðu vinnustaðar með fólki með skerta starfsgetu.

Náms- og starfsráðgjafi
Menntun: Starfsréttindi náms- og starfsráðgjafa

 

Staðsetning Vesturland
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 12. nóvember
x