Sett inn: 1. júl.

Móttökuritari

Móttökuritari óskast í fullt starf á læknastofu frá ágúst byrjun.

Starfið felst í móttöku sjúklinga, símsvörun, uppgjöri og aðstoð við rannsóknir.

Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum, stundvís, getað unnið undir álagi og með tölvukunnátta, þmt excel.

Umsóknir ásamt meðmæli sendist á logar@simnet.is

 

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Skrifstofustörf
Starfshlutfall Fullt starf
x