Sett inn: 15. júl.

Rangárþing eystra

Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa

Rangárþing eystra auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarmanns byggingarfulltrúa hjá embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra.

Staðsetning Suðurland
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 8. ágúst
x