Sett inn: 25. sep.

Listasafn Reykjavíkur

Rannsóknarstaða - Hlutur kvenna í íslenskri listasögu

Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 1. nóvember
x