Sett inn: 8. jan.

Háskóli íslands

Forseti Heilbrigðisvísindasviðs

Háskóli Íslands leitar að öflugum leiðtoga fyrir Heilbrigðisvísindasvið sem er eitt af fimm fræðasviðum háskólans. Forseti Heilbrigðisvísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræðasviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 7. febrúar
x