Sett inn: 8. jan.

Alcoa Fjarðarál

Framleiðslustörf hjá Fjarðaáli

Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðu og duglegu fólki í fjölbreytt framleiðslustörf í kerskála, skautsmiðju og steypuskála.
Álverið á Reyðarfirði er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum og saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt. Um 360 framleiðslustarfsmenn eru kjarninn í verðmætasköpun Fjarðaáls.
Framleiðslustörfin eru að jafnaði unnin á þrískiptum átta tíma vöktum.

Staðsetning Austurland
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 7. febrúar
x