Sett inn: 26. apr.

Sveitarfélagið Hornafjörður

Skólastjóri Grunnskóla Hornafjarðar

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra Grunnskóla Hornafjarðar. Leitað er eftir metnaðarfullum leiðtoga með víðtæka reynslu af skólastarfi sem býr yfir áræðni og metnaði til að þróa skólastarfið til enn frekari árangurs. 

Staðsetning Austurland Suðurland
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 5. maí
x