Sett inn: 11. maí.

N1

Spennandi sumarstörf

Við bjóðum upp á spennandi sumarstörf á stöðvum okkar hringinn í kringum landið. Þetta eru líflegir vinnustaðir sem iða af mannlífi frá morgni til kvölds. Þú starfar með frábæru teymi, lærir margt nýtt og kynnist skemmtilegu fólki úr nærsveitum og frá öllum heimshornum.

Staðsetning Ótilgreint
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutfall Ýmis störf
x