Sett inn: 23. jún.

Tjarnarskóli

Grunnskólakennari á unglingastigi

Við í Tjarnarskóla viljum bæta við kennara í mjög samhentan hóp. Þar sem skólinn er lítill þarf hver kennari að annast fleiri en eina kennslugrein og/eða stuðningskennslu. Þær námsgreinar sem kæmu aðallega til greina eru: Enska í þremur bekkjum og stærðfræði í einum bekk. Náttúrufræði kemur einnig til greina

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Kennsla
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 23. júlí
x