Sett inn: 5. ágú.

JUSTIKAL

Gæða- og upplýsingaöryggisstjóri

Við erum að leita að gæða- og upplýsingaöryggisstjóra til að leiða öryggis- og gæðamál félagsins. Gæða- og öryggisstjóri mun einnig sinna hlutverki persónuverndarfulltrúa og mun hljóta þjálfun í því eftir sem þörf er á.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf Sérfræðistörf Upplýsingatækni
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 22. ágúst
x