Sett inn: 6. ágú.

Reykjavíkurborg

Vilt þú bætast í hóp leiðtoga borgarinnar?

Sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs

Reykjavíkurborg auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs. Menningar-, íþrótta- og tómstundasvið er nýtt sameiginlegt svið innan stjórnkerfis Reykjavíkurborgar sem er í undirbúningi en borgarráð hefur samþykkt að sameina menningar- og ferðamálasvið og íþrótta- og tómstundasvið í eitt svið. Hið nýja svið mun starfa með menningar-, íþrótta- og tómstundaráði

Sviðsstjóri velferðarsviðs

Reykjavíkurborg auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra velferðarsviðs. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar fer með ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar, þ.m.t. almennri félagsþjónustu og sértækri þjónustu við fatlað fólk, aldraða og börn og fjölskyldur þeirra. Velferðarsvið starfar með velferðarráði og barnaverndarnefnd.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Stjórnunarstörf Ýmis störf Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 25. ágúst
x