Sett inn: 19. nóv.

Alta

Við leitum að áhugasömu fólki í öflugan ráðgjafahóp Alta, sem fæst við fjölbreytt, krefjandi, skemmtileg og þverfagleg verkefni

Verkefni Alta snúa að þróun og hönnun byggðar, bæja
og borga, gerð svæðis-, aðal-, ramma- og deiliskipulags,
verndaráætlana, loftslagsmálum, náttúrumiðuðum
lausnum, blágrænum innviðum, umhverfismati áætlana
og framkvæmda, greiningum og notkun landupplýsinga,
stefnumótun og samráði.

Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Sérfræðistörf
Starfshlutfall Fullt starf
Umsóknarfrestur 5. desember
x