
Íslenskir aðalverktakar
Umsjón byggingabúnaðar
LANGAR ÞIG AÐ REISA MÖGNUÐ MANNVIRKI?
Íslenskir aðalverktakar leita að framsæknu fólki í fjölbreyttar stöður.
Í tæp 70 ár hafa Íslenskir aðalverktakar komið að hönnun og byggingu margra af mikilvægustu mannvirkjum landsins.
Framkvæmdirnar eru fjölbreyttar og listinn er langur; má þar nefna íbúðarbyggingar, verslunar- og atvinnuhúsnæði,
vegagerð, brýr, jarðgöng, hafnarmannvirki, virkjanir, skóla, sundlaugar, baðlón, íþróttahús og tónlistarhúsið Hörpu.
Ef þú hefur metnað til að breyta vilja í verk, hvetjum við þig til að sækja um.
Sett inn: 12. jan.
Umsókn skal skila á www.iav.is/starfsumsokn

Umsjón byggingabúnaðar
Skráð 12. jan.
Staðsetning | Höfuðborgarsvæðið |
---|---|
Starfssvið | Stjórnunarstörf |
Starfshlutf. | Fullt starf |
Umsókn skal skila á www.iav.is/starfsumsokn