Norðurál

Viltu vinna hjá Umhverfisfyrirtæki ársins í sumar?

Þökk sé hreinni íslenskri orku skilur álið okkar eftir
sig eitt minnsta kolefnisspor í heimi. Framtíðin er
spennandi í álframleiðslu á Íslandi og mun framþróun
grænnar álframleiðslu hafa raunveruleg áhrif
á útblástur gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu.
Við erum að leita að metnaðarfullu og duglegu fólki
af öllum kynjum í fjölbreytt og vel launuð störf.
Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og
ánægjulegt starfsumhverfi í nágrenni Reykjavíkur.
Velkomin í hópinn!

Sett inn: 21. jan.

Viltu vinna hjá Umhverfisfyrirtæki ársins í sumar?

Skráð 21. jan.
Staðsetning Vesturland
Starfssvið Ýmis störf
Starfshlutf. Sumarstarf

Nýjustu störfin