Greiðslustofa lífeyrissjóða

Skrifstofustarf - lífeyrismál

Greiðslustofa lífeyrissjóða (GL) auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu GL.
Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af margþættum verkefnum á skrifstofu, hefur áhuga á lífeyrismálum, með góða samskipta- og skipulagshæfni.

Sett inn: 18. mar.

Skrifstofustarf - lífeyrismál

Skráð 18. mar.
Staðsetning Höfuðborgarsvæðið
Starfssvið Skrifstofustörf
Starfshlutf. Fullt starf
Ums.frestur 28. mars

Nýjustu störfin