Ísafjarðarbær

Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar

Ísafjarðarbær er bær í sókn og hefur upp á margt að bjóða. Má þar nefna öfluga grunnskóla og leikskóla, menntaskóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, öflugt tónlistar- og menningarlíf, eitt besta skíðasvæði landsins og endalausa möguleika á að njóta einstakrar náttúrfegurðar svæðisins. Í Ísafjarðarbæ búa um 4000 íbúar og þar eru sex leikskólar og fjórir grunnskólar í fjórum byggðakjörnum. Mikil áhersla er lögð á gott samstarf milli skólanna en þó sjálfstæði og fjölbreytni. 

Sett inn: 30. mar.

Laus störf á skóla- og tómstundasviði Ísafjarðarbæjar

Skráð 30. mar.
Staðsetning Vestfirði
Starfssvið Stjórnunarstörf Ýmis störf Kennsla
Starfshlutf. Fullt starf Hlutastarf
Ums.frestur 22. apríl

Nýjustu störfin