Mikið um dýrðir á bíladögum

Eldgleypir setti tóninn í burnout-keppninni.
Eldgleypir setti tóninn í burnout-keppninni. mbl.is/Þorgeir

Hátt í þrjú hundruð bílar tóku þátt í bílasýningu á Akureyri í dag sem batt endahnútinn á hina árlegu bíladaga í bænum sem voru haldnir um helgina þar sem mikið var um dýrðir.

Þorsteinn Ingólfsson við Ford Fairlane-bílinn sinn.
Þorsteinn Ingólfsson við Ford Fairlane-bílinn sinn. mbl.is/Þorgeir

Þorsteinn Ingólfsson vann til verðlauna fyrir athyglisverðasta bílinn, sem er af tegundinni Ford Fairlane 500 frá árinu 1967.

Gunnlaugur Sigvaldason með sigurlaunin.
Gunnlaugur Sigvaldason með sigurlaunin. mbl.is/Þorgeir

Í gærkvöldi var svo keppt í svokallaðri burnout-keppni. Þar bar Gunnlaugur „Túrbó“ Sigvaldason sigur úr býtum.

Verðlaunahafar á bíladögum.
Verðlaunahafar á bíladögum. mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is/Þorgeir
mbl.is