Tugmilljónasta eintakinu fagnað

Fyrsti Mustanginn úr smiðju Ford er hér fyrir miðju, hvítur ...
Fyrsti Mustanginn úr smiðju Ford er hér fyrir miðju, hvítur á lit. Kringum hann má sjá stallbræður hans frá ýmsum tímum. AFP

Þess var minnst í ágústmánuði, að þá rann tugmilljónasti Mustanginn af færiböndum Flat Rock bílsmiðju Ford í Detroit í Michiganríki í Bandaríkjunum.

Mustang-merkið hefur öðlast einstakan og sérstakan sess í bandarísku þjóðlífi. Er bíllinn fyrir margt löngu orðinn goðsagnakenndur. Hann þykir meðal annars tákn um svalt líferni.  

Það var miðvikudaginn 8. ágúst síðastliðinn sem tímamótabílnum var ýtt út úr bílsmiðjunni. Á móti honum tóku margir tímamótabílar úr Mustang-línunni, meðal annars fyrsti Mustanginn sem smíðaður var. Slegið var upp veislu vegna tímamótanna og þeim fagnað mjög. Fóru bílarnir m.a. í hópakstur um verskmiðjusvæðið.

Ford fagnaði smíði tugmilljónasta Mustangsins með því að mynda töluna ...
Ford fagnaði smíði tugmilljónasta Mustangsins með því að mynda töluna háu með því að raða upp Mustangbílum, einum af hverri árgerð, við bílsmiðju sína í Flat Rock. AFP
Starfsmenn bílsmiðju Ford við tugmilljónasta Mustanginn.
Starfsmenn bílsmiðju Ford við tugmilljónasta Mustanginn. AFP
Milli þessara tveggja Mustang hafa verið smíðaðir 9.999.998 bílar.
Milli þessara tveggja Mustang hafa verið smíðaðir 9.999.998 bílar. AFP
Ford hélt upp á smíði tugmilljónasta Mustangsins með stæl við ...
Ford hélt upp á smíði tugmilljónasta Mustangsins með stæl við bílsmiðju sína í Detroit í Michiganríki er sá tugmilljónasti rann af færiböndunum. AFP
Fyrstu Ford Mustang bíllinn við Flat Rock-bílsmiðjuna 8. ágúst er ...
Fyrstu Ford Mustang bíllinn við Flat Rock-bílsmiðjuna 8. ágúst er tugmilljónasti Mustanginn rann þar af framleiðslulínunni. AFP
Starfsmenn bílsmiðju Ford fögnuðu tugmilljónasta Mustanginum.
Starfsmenn bílsmiðju Ford fögnuðu tugmilljónasta Mustanginum. AFP
Starfsmenn bílsmiðju Ford fögnuðu tugmilljónasta Mustanginum.
Starfsmenn bílsmiðju Ford fögnuðu tugmilljónasta Mustanginum. AFP
Tugmilljónasti Ford Mustang nýsloppinn af fæfirböndunum í Flat Rock samsetningarsmiðjunni ...
Tugmilljónasti Ford Mustang nýsloppinn af fæfirböndunum í Flat Rock samsetningarsmiðjunni í Detroit. AFP
Ford Mustang af árgerðinni 1964 við hátíðarhödl í tilefni smíðis ...
Ford Mustang af árgerðinni 1964 við hátíðarhödl í tilefni smíðis tugmilljónasta Mustangsins. AFP
Jim Hackett, forstjóri Ford, var meðal þeirra sem fögnuðu smíði ...
Jim Hackett, forstjóri Ford, var meðal þeirra sem fögnuðu smíði tugmilljónasta Ford Mustang-bílsins. AFP
Gail Wise, upphaflegur eigandi Ford Mustang frá 1964, situr hér ...
Gail Wise, upphaflegur eigandi Ford Mustang frá 1964, situr hér í bíl sínum á athöfn sem haldin var við bílsmiðjur Ford er tugmilljónasti Mustanginn rann af færibandinu. AFP
Ford Mustang af árgerðinni 2015 á sýningu í LosAngeles í ...
Ford Mustang af árgerðinni 2015 á sýningu í LosAngeles í Bandaríkjunum í nóvember 2014. AFP
mbl.is