Óheyrilegur verðmunur

Notaðir bílar á lager.
Notaðir bílar á lager.

Óheyrilegur munur er á verði á notuðum bílum milli landa í Evrópu.

Að sögn vefsetursins AutoScout24 er spennivíddin mest í 20-30 ára bílum.

Dæmi um það er að tiltekinn bíll sem kostar að meðaltali 14.700 evrur í Evrópulöndum  kostar 6.335 í Austurríki en 21.077 í Frakklandi.

Nánar má lesa um úttekt AutoScout24 hér:


mbl.is