E-Niro vistbíll ársins hjá Carwow

Kia e-Niro.
Kia e-Niro.

Rafbíllinn Kia e-Niro er vistbíll ársins 2019 að mati svonefndra Carwow-verðlauna.

Carwow er vefsíða sem fæst við sölu á bæði nýjum bílum og notuðum í umboði framleiðenda og seljenda.

Dómnefndin  féll meðal annars fyrir 450 kílómetra drægi e-Niro hvers aflrás er 150 kílóvött en hlaða má rafhlöðurnar að fjórum fimmtu (80%) á 54 mínútum.

Kia e-Niro.
Kia e-Niro.
mbl.is