Bílar í stað kastalanna

Sandlistaverkið á Miami Beach.
Sandlistaverkið á Miami Beach. AFP

Rúmlega 60 bílar mótaðir í sand vekja athygli  á ströndinni við Miami Beach í Flórída. Leysa þeir sandkastala af hólmi á árlegri sandlistahátíð þar í borg, Art Basel.

Uppistand þetta er eins og yfir umferðarhnút yfir að líta sem er að sökkva í sand hinnar frægu strandar. Hefur „listaverkið“ mælst vel fyrir og mikið um að fólk taki sjálfur af sér vi það.

Tilgangur skapara sandbílanna, argentínska myndhöggvarans Leandro Erlichin  er að auka meðvitund um hlýnun lofthjúpsins auk þess að kitla smekk listunnenda.

Erlich tjáði blaðamönnum að verkið spegli kreppuna sem nú stafar að heimsbyggðinni vegna hlýnun lofthjúpsins.

Sjón er annars sögu ríkari:

Leandro Erlichin er höfundur „umferðarhnútsins“ sandræna.
Leandro Erlichin er höfundur „umferðarhnútsins“ sandræna. AFP
Sandlistaverkið á strsönd Miami Beach.
Sandlistaverkið á strsönd Miami Beach. AFP
Sandlistaverkið á strsönd Miami Beach.
Sandlistaverkið á strsönd Miami Beach. AFP
Sandlistaverkið á strsönd Miami Beach.
Sandlistaverkið á strsönd Miami Beach. AFP
Sandlistaverkið á strönd Miami Beach.
Sandlistaverkið á strönd Miami Beach.
Skoða sandlistaverkið á strönd Miami Beach.
Skoða sandlistaverkið á strönd Miami Beach. AFP
Við sköpun sandlistaverksins á strönd Miami Beach.
Við sköpun sandlistaverksins á strönd Miami Beach. AFP
mbl.is