Veita 10 ára ábyrgð

Lexus UX300e.
Lexus UX300e.

Japanski lúxusbílaframleiðandinn Lexus hefur tekið forystu hvað varðar ábyrgð á rafgeymum rafbíla.

Tækifærið var notað er rafbílnum UX300e var hleypt af stokkum til að skýra frá því að 10 ára ábyrgð yrði á rafgeymum bílsins.

Forsvarsmenn Lexus hafa tröllatrú á rafhlöðunni en innifalinn í hinni löngu ábyrgð er allt að einnar milljónar kílómetra akstur. agas@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »