Tveir bleikir skráðir

Algengustu litir íslenskra bíla eru hvítur og grár. Í þriðja …
Algengustu litir íslenskra bíla eru hvítur og grár. Í þriðja sæti árið 2019 er rauður litur.

Í takt við síðustu ár þá mynduðu gráir og hvítir bílar mikinn meirihluta nýskráninga í fyrra, en rauður þar á eftir.

Kemur þetta fram í nýrri árbók Bílgreinasambandsins (BGS). Þar er til gamans getið að tveir bleikir bílar voru nýskráðir

mbl.is