Sumarfagnaður hjá Toyota

Fögnuður verður hjá Toyota í Kauptúni á laugardag.
Fögnuður verður hjá Toyota í Kauptúni á laugardag.

Toyota Kauptúni fagnar sumrinu næstkomandi laugardag, 27. júní, klukkan 12 – 16 með glæsilegri sýningu.

Þar má sjá alla fjölskylduvinina frá Toyota; Aygo, Yaris, Corolla, C-HR, Camry Hybrid, RAV4 og Land Cruiser.

„Vegleg gjafabréf frá Ellingsen, Líflandi eða Veiðihorninu fylgja nýjum bílum af þessum gerðum auk þess sem dráttarbeisli fylgir nýjum RAV4,“ segir í tilkynningu.

Þar segir ennfremur, að sölumenn Toyota Kauptúni taki á móti gestum með sólskinsbrosi og einstökum tilboðum á sérvöldum bílum.

mbl.is