Mario Kart gerist „raunverulegur“

Mario á körtu sinni.
Mario á körtu sinni.

Universal kvikmyndafyrirtækið er við það að koma á markað með nýja útgáfu af Mario Kart kappakstursleiknum, Super Mario World.

Því er lofað að þátttakendur upplifi sig í einkar raunverulegum kappakstri. Fjöldi bíla getur verið í brautinni samtímis, en leikurinn kemur í almenna sölu 16. október.

mbl.is