Leiðrétt: Rangur hestaflafjöldi og drægni

Nýr Toyota Hilux fær jákvæða umsögn í Bílablaðinu.
Nýr Toyota Hilux fær jákvæða umsögn í Bílablaðinu. Kristinn Magnússon

Tvær villur læddust með í Bílablaði Morgunblaðsins sem kom út í dag, þriðjudag.

Í umfjöllun um Jeep Compass Trailhawk tengiltvinn var sagt að drægni sportjeppans væri 283 km með bensíni og rafmagni en hið rétta er að drægnin er vel yfir 600 km.

Þá misritaðist í grein um nýjan Toyota Hilux að vél pallbílsins væri 150 hestöfl en hið rétta er að hún er 204 hestöfl.

Beðist er afsökunar á þessum mistökum.

Tengiltvinn-útgáfa Jeep Compass kemst langt á hleðslu og tanki.
Tengiltvinn-útgáfa Jeep Compass kemst langt á hleðslu og tanki. Ásdís Ásgeirsdóttir
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »