Nýr Tivoli á Íslandi

SsangYong Tivoli.
SsangYong Tivoli.

Suður-kóreski bílaframleiðandinn SsangYong sendir nú frá sér nýjar útfærslur af fjórhjóladrifnu jeppunum sínum, hverjum á fætur öðrum.

Á morgun, laugardaginn 5. júní frá klukkan 12 til 16 verður glænýr Tivoli frumsýndur hjá frumsýndur hjá Bílabúð Benna, að Krókhálsi.

Í tilkynningu segir Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna að bíllinn státi af nýju spennandi útliti, ótal tækninýjungum og læstu fjórhjóladrifinu sem SsangYong sé þekkt fyrir.

mbl.is