Bílapistlar Leós—spurt og svarað

EU-gæðamerking dekkja væntanleg á næsta ári
22. desember 2011 | Finnur.is | 567 orð | 1 mynd | ókeypis

EU-gæðamerking dekkja væntanleg á næsta ári

IH með lausn á afturdemparamáli í Subaru IH býður nú hefðbundna afturdempara frá Subaru í stað þeirra með hleðslustillingunni. Stykkið kostar 37 þús. kr og gormurinn 23 þús. kr. – stk. Meira
Gæði smurolíu æði misjöfn
15. desember 2011 | Finnur.is | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæði smurolíu æði misjöfn

Gömul Corsa: Gangtruflun Spurt: Opel Corsa, 2000 árgerð, sem hefur gengið ótrúlega vel, hingað til. Hann tók uppá því í vetur að fara ekki gang, – yfirleitt þegar hann var heitur. Meira
Dauður Patrol og dularfullur takki
8. desember 2011 | Finnur.is | 559 orð | 1 mynd | ókeypis

Dauður Patrol og dularfullur takki

ESP-takkinn Spurt: Ég á Suzuki Grand Vitara Lux V6. Í borðinu er takki, sem á stendur ESP OFF. Ég hef ekki getað fundið út hvaða hlutverki þessi takki gegnir? Svar: ESP = Electronic Stability Program er sjálfvirkt tölvustýrt stöðugleikakerfi. Meira
Kælivökvann kann að vanta á kerfið í bílnum
1. desember 2011 | Finnur.is | 736 orð | 1 mynd | ókeypis

Kælivökvann kann að vanta á kerfið í bílnum

Toyota RA-V: Rokkandi lausagangur Spurt: Bifreiðin er Toyota Ra-V árg. '01 bensín. Við gangsetningu í köldu röku veðri sveiflast lausagangurinn en jafnar sig eftir að vélin hefur hitnað. Kerti eiga að vera í lagi. Er þetta eitthvert skynjara vandamál? Meira
Lög um réttmæta viðskiptahætti geta sparað mikil útgjöld
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 558 orð | 1 mynd | ókeypis

Lög um réttmæta viðskiptahætti geta sparað mikil útgjöld

Mazda 5: Lélegir demparar Spurt: Mig langar að vita hvort þú þekkir til lélegra upprunalegra afturdempara Mözdu 5. Í mínum Mazda 5 hafa afturdempararnir verið til vandræða nánast frá upphafi; – byrjar með leka, jafnvel eftir 35 þús. Meira
Tímareim á ekki að þurfa að koma illilega á óvart
17. nóvember 2011 | Finnur.is | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímareim á ekki að þurfa að koma illilega á óvart

Tímareim eða tímakeðja? Spurt: Ég er með 2004 árgerð af Kia Sorento 2.5 Diesel. Hvort er tímakeðja eða tímareim í þessari vél? Er hægt að sjá það á vél hvort hún er með tímareim eða keðju? Meira
Hvarfakútar eru misjafnir að gæðum
3. nóvember 2011 | Finnur.is | 588 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvarfakútar eru misjafnir að gæðum

Leiðrétting: Í síðasta pistli var fjallað um varahluti í Renault (Kangoo) vegna endurnýjunar heddpakkningar. Við samanburð á varahlutaverði urðu þau mistök að borið var saman verð á svokölluðu slípisetti í umboði (28 þús. kr. Meira
Allt að tífaldur verðmunur á varahlutum
27. október 2011 | Finnur.is | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt að tífaldur verðmunur á varahlutum

Hyundai Terracan 2.9 CRDi: Kraftleysi Spurt: Hyundai Terracan árg.'03, ekinn um 220.000 km og hefur verið án vandræða utan þess að skipt var um spíssa fyrir um ári. Meira
Notaður bíll + slök þjónusta = áhætta
13. október 2011 | Finnur.is | 593 orð | 1 mynd | ókeypis

Notaður bíll + slök þjónusta = áhætta

Hvað er tvöföld kúpling? Spurt : Nýlegur VW Passat er sagður hafa tvöfalda kúplingu. Hugtakið er ekki útskýrt. Mér leikur forvitni á að vita meira um þetta fyrirbæri, m.a. Meira
Titringur, eyðsla og aflleysi
6. október 2011 | Finnur.is | 595 orð | 1 mynd | ókeypis

Titringur, eyðsla og aflleysi

Suzuki Grand Vitara: Óstöðvandi titringur Spurt: Þetta er árg. '99 á 35 tommu dekkjum. Skyndilega kom í hann titringur sem erfitt hefur reynst að uppræta: Á sléttu malbiki nötrar bíllinn eins og á þvottabretti. Meira
Þekkta kvilla er stundum auðvelt að laga
29. september 2011 | Finnur.is | 583 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekkta kvilla er stundum auðvelt að laga

Citroën: Þekktur kvilli Spurt: Ég á Citroën C3-bíl, árgerð 2004. Að venju fór ég á bílnum í vinnuna. Þegar þangað var komið virkaði fjarstýringin á lyklinum ekki og ég læsti því bílstjóramegin með lyklinum en heyri að samlæsingin virkar ekki. Meira
Aukahljóð og óreglulegur gangur
22. september 2011 | Finnur.is | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukahljóð og óreglulegur gangur

Honda CR-V: Aukahljóð í hjólabúnaði Spurt: Þegar ég bakka bílnum mínum, sem er Honda CR-V jepplingur af árg. '05 út úr innkeyrslunni heyrist hljóð eins og eitt afturhjólanna taki út í brettaskálina. Þetta hljóð kemur einungis þegar ég legg á stýrið. Meira
Bensínsíu þarf að endurnýja
15. september 2011 | Finnur.is | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

Bensínsíu þarf að endurnýja

VW Passat: Aflleysi Spurt: Fyrir fjórtán árum keypti ég nýjan sjálfskiptan VW Passat með 1,9 lítra túrbóvél sem með "kubbi" skilar 130 hö. Bílnum hefur verið ekið 280 þús. km. Meira
Algeng orsök gangtruflana er raki í bensíni eða sogleki
8. september 2011 | Finnur.is | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Algeng orsök gangtruflana er raki í bensíni eða sogleki

Súrefnisskynjari hreinsaður Spurt: Eftir að hafa trassað að endurnýja kerti og kertaþræði í Renault Megané þannig að vélin var hætt að ganga á öllum kviknaði bilunarljósið. Meira
Enginn galdur sem leysir vandamálin
1. september 2011 | Finnur.is | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Enginn galdur sem leysir vandamálin

Toyota V6 bensín: Fastir stimpilhringir? Spurt: Ég er með 4runner V6 af árg. '92 sem hefur reynst mér frábærlega og ég vil gjarnan halda við. Fyrir ári gaf sig heddpakkning. Gert var við á viðurkenndu verkstæði þ.e. Meira
Nokkrar símhringingar geta sparað stórfé
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 555 orð | 2 myndir | ókeypis

Nokkrar símhringingar geta sparað stórfé

Honda: Ódýrari alternator Spurt: Alternatorinn er ónýtur í Honda Jazz 2005. Hjá umboðinu (Bernharð) var hann ekki til en mér sagt að hann myndi kosta 108 þús. kr. með skipssendingu. Meira
Dregur betra bensín úr eyðslu?
18. ágúst 2011 | Finnur.is | 549 orð | 2 myndir | ókeypis

Dregur betra bensín úr eyðslu?

Skoda: Biluð þjófnaðarvörn Spurt: Skódinn minn er af árgerð 2002. Hann hefur reynst mér vel. Fyrir nokkrum mánuðum fór að bera á því að vélin vildi ekki í gang heit. Bíða varð þar til hún hafði kólnað. Meira
Bilanagreining getur verið misjafnlega flókin
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Bilanagreining getur verið misjafnlega flókin

Gölluð Opel-vél? Spurt: Ég keypti Opel Vectra Direct 2.2 árið 2007 (bensín) hjá umboðinu og hef ekið honum um 50 þús. km. En svo heyrðist smellur og vélin neitaði að fara í gang og bíllinn var fluttur á verkstæði IH. Meira
Sumt er einfaldara og ódýrara en þú heldur!
4. ágúst 2011 | Finnur.is | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumt er einfaldara og ódýrara en þú heldur!

Stíflaður vatnskassi Spurt: Ég er með Pajero Sport sem yfirhitnar. Vatnskassinn er sagður ónýtur (stíflaður), nýr kostar hálft bílverð og engin partasala virðist eiga heilan vatnskassa. Áttu ráð við þessum vanda? Meira
Íslenska heddpakkningar-vandamálið
21. júlí 2011 | Finnur.is | 756 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska heddpakkningar-vandamálið

Benz C180 – undirlyftutikk Spurt: Ég er með Benz C180 , árg. '95 (289 þús. km). Heddpakkningin er farin og ventlatikk hefur heyrst nokkuð lengi. Væri ráð að endurnýja undirlyftur og jafnvel tímakeðjuna um leið og heddpakkninguna? Meira