Bílapistlar Leós—spurt og svarað

14. júlí 2011 | Finnur.is | 574 orð | 1 mynd

Hóstar, hikstar, urgar ...

Gamall Mondeo með hiksta Spurt: Bíllinn minn er að gera mig brjálaðan. Fyrir nokkrum mánuðum tók vélin upp á því að hökta (sleppa úr) þegar inngjöf er sleppt og farið niður í móti. Þessir rykkir eru orðnir ansi hvimleiðir. Meira
7. júlí 2011 | Finnur.is | 684 orð | 1 mynd

Ónýt bensíndæla – draugslegar þurrkur

„Dauður“ Opel Spurt: Ég þurfti að stöðva á Keflavíkurveginum til að svara farsímanum. Þegar ég ætlaði af stað aftur fór vélin ekki í gang – tók ekki við sér svo mikið sem eitt púst. Meira
30. júní 2011 | Finnur.is | 611 orð | 1 mynd

Sumarhiti: Þá þarf loftkælikerfið (AC) að virka

Lancer: Hnökrar í skiptingu Spurt : Ég er í smá basli með Lancer 1600 '98 ekinn um 175.000 km. Sjálfskiptingin hætti að skipta upp fyrr en í 5-6000 snúningum, og þá yfirleitt með höggi. Í fyrstu gerðist þetta sjaldan. Meira
23. júní 2011 | Finnur.is | 653 orð | 1 mynd

Aldur tímareimar getur reynst dýr

Audi A6: Slitin tímareim Spurt: Ég keypti vel með farinn Audi A6 af árgerð 2004 í fyrra. Honum hafði þá einungis verið ekið 32 þús. km. Nú, ári seinna, stendur hann í 45 þús. og þá gerist það að vélin, sem er 2. Meira
16. júní 2011 | Finnur.is | 595 orð | 1 mynd

Jeppabreytingar krefjast sérþekkingar

Nissan DoubleCab titrar Spurt: Er í vandræðum með 35“ breyttan (hækkaður 3" á grind) Nissan Diesel DoubleCab árg.'04 vegna titrings í stýri sem lagast ekkert þótt hjól séu jafnvægisstillt eða víxlað á milli fram- og afturhásinga. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 651 orð | 1 mynd

Alvarlegar bilanir byrja oft með olíusmiti

Terracan: Ójafn lausagangur Spurt: Ég á Hyundai Terracan árg. '06 Diesel. Þegar ég stöðva bílinn og læt hann ganga lausagang þá verður gangurinn ójafn, eins og hann flökti upp og niður. Meira
2. júní 2011 | Finnur.is | 545 orð | 1 mynd

Trassaskapur sem reynst hefur íslenskum bíleigendum dýr

Regluleg endurnýjun kæli- og bremsuvökva Spurt: Þú hefur sagt að skipta eigi reglulega um kælivökva og bremsuvökva. Af hverju er þetta yfirleitt ekki gert á smurstöðvum og bílaverkstæðum nema þegar eitthvað bilar? Meira
26. maí 2011 | Finnur.is | 607 orð | 1 mynd

Sparneytnin kemur mörgum verulega á óvart

Isuzu D-Max fastur í gír Spurt: Leita til þín vegna Isuzu D-Max, pallbíls af ágerð 2006. Þetta er sjálfskiptur bíll með dísil-vél. Nú þegar honum hefur verið ekið tæplega 110 þús. km festist sjálfskiptingin í 4 H. Meira
19. maí 2011 | Finnur.is | 599 orð | 1 mynd

Toyota Yaris og Auris með sjálfskiptingu

Réttur vökvi á rafstýrisdælu Spurt: Veist þú hvaða vökva á að nota á stýrisdælu í Opel Astra 2000 árg? Ég held að stýrisdælan sé rafknúin. Svar: Notaður er sérstakur grænn glussi, staðalnúmer 90544 116. Þú átt að fá hann hjá Poulsen, N1 eða umboðinu. Meira
12. maí 2011 | Finnur.is | 577 orð | 1 mynd

Ónógur kælivökvi getur valdið gangtruflun

Kostir „boxarans“ Spurt: Ég á Subaru Outback Wagon 2,5 sjálfskiptan af árgerð 2005. Hvers vegna er Subaru með flata vél og hverjir eru helstu kostir og gallar svona vélar? Gæti ég minnkað eyðslu bílsins með einhverju móti? Meira
5. maí 2011 | Finnur.is | 525 orð | 1 mynd

Eyðslufrekir jeppar falla mest í verði

Viðvörunarljós í Hilux Spu rt: Ég er á 2007 árg. af Toyota Hilux, með TurboDiesel-vél og sjálfskiptingu. Bíllinn er lítið breyttur (33“), ekinn 120 þús. km. Búið er að endurnýja spíssa. Meira
28. apríl 2011 | Finnur.is | 628 orð | 1 mynd

Góð þjónusta er gulli betri

Biluð Mazda 323 Spurt: Ég er með Mözdu 323F, 1500 sjálfskipta, ekna 116 þús. Árg. 2001. Hann stóð ónotaður nokkuð lengi fyrir nokkrum árum en hefur gengið vel nema 1. Meira
20. apríl 2011 | Finnur.is | 561 orð | 1 mynd

Vatnsleki í bíl er hvimleiður

Þurrkur á BMW Spurt: BMW 318 '03 stöðvar þurrkurnar efst uppi – þær setjast ekki lengur. Hvað veldur þessu? Svar: Jarðsamband hefur rofnað á fjaðurrofa á þurrkumótornum. Range Rover Diesel Spurt: Ég er með Range Rover DSE árg. Meira
31. mars 2011 | Finnur.is | 655 orð | 1 mynd

Stöðugleikakerfi (ESP) eykur öryggi

ESP = Skrikvörn Spurt: Ég á Suzuki Grand Vitara Lux. V6. Í mælaborðinu er takki, sem á stendur ESP OFF. Ég hef ekki getað komist að því hvað þetta sé. Til hvers er þessi takki? Meira
24. mars 2011 | Finnur.is | 619 orð | 1 mynd

Smábilun sem stórjók bensíneyðslu

Óeðlilegt slit í framhjólslegum? Spurt: Ég er með 1999 árgerð af Ford Explorer með 4.0 V6-vél. Driflokur eru handvirkar og dekk af upprunalegri stærð. Vandinn er sá að los myndast alltaf í nafarlegunum að framan báðum megin, þó meira bílstjóramegin. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 644 orð | 1 mynd

Of gamall kæli- og bremsuvökvi getur kostað sitt

Mercedes-Benz 914: Rafkerfisbilun Spurt: Ég er í vanda með M-Benz 914-vörubíl '93. Dauft hleðsluljós lýsir þegar hann er í gangi en hleður samt. Þetta byrjaði eftir að ég hafði notaði starttæki til gangsetningar. Meira
3. mars 2011 | Finnur.is | 647 orð | 1 mynd

Brotin glóðarkerti geta valdið milljóna-tjóni

Sorento: Dularfullir smellir í nýjum bíl Spurt: Ég endurnýjaði nýlega Kia Sorento með árgerð 2011. Sá nýi er frábær en þó ekki gallalaus. Í honum eru aukahljóð – högg sem heyrast þegar farið er yfir hraðahindrun. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 549 orð | 1 mynd

Bílakaup snúast um að fá sem mest fyrir peninginn

Jeep Grand Cherokee Spurt: Ég ætla að skipta um bíl og er að velta fyrir mér Jeep Grand Cherokee Laredo, árgerð 2005- 2007. Einhver sagði mér að einhver vélin í þessum bílum væri með gallaðar ventlastýringar. Er eitthvað til í því? Meira
17. febrúar 2011 | Finnur.is | 529 orð | 1 mynd

1100 þúsund króna mismunur á sömu viðgerð?

Nissan Pathfinder sjálfskipting: Dýr Spurt: Ég á Nissan Pathfinder árgerð 2006. Í sumar fór sjálfskiptingin þegar rör gaf sig í kælilögn milli skiptingar og vatnskassa. Kælivökvi komst í skiptinguna og olli miklum skemmdum. Þar sem bíllinn var á 4. Meira
10. febrúar 2011 | Finnur.is | 528 orð | 1 mynd

Blöndum tappafylli af ísvara í bensínið

Opel Astra í rugli Spurt: Á í vandræðum með gangtruflun í Opel Astra 1.4 1997 með Multec Cfi innsprautun. Fann ekkert um svona kerfi í pistlunum þínum á Vefsíðu Leós. Meira

Formúla 1 á mbl.is

Formúla 1 á mbl.is