Reynsluakstur

Efni úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins (fram til 15. maí 2012).
Nýrra efni af þessu tagi má finna undir Bíladómar.

Kóreskur Evrópubíll
10. maí 2012 | Finnur.is | 666 orð | 6 myndir | ókeypis

Kóreskur Evrópubíll

Ný kynslóð af einum vinsælasta bíl Hyundai, i30 kom nýlega á markað. Hann er ámóta stór og VW Golf og telst til stærðarflokks C, sem er langsöluhæsti flokkur bíla í heiminum. Meira
Gæðin eru ofar verðinu
3. maí 2012 | Finnur.is | 709 orð | 7 myndir | ókeypis

Gæðin eru ofar verðinu

Fáir bílar hafa fengi eins mikið lof og fjölda verðlauna á síðustu árum og önnur kynslóð Skoda Superb. Meira
Besti vinur iðnaðarmannsins
26. apríl 2012 | Finnur.is | 871 orð | 6 myndir | ókeypis

Besti vinur iðnaðarmannsins

Margir Íslendingar, ekki síst iðnaðarmenn, eyða flestum þeim stundum sem þeir eru undir stýri á sendibílum. Einna algengastir slíkra bíla eru smærri gerðir þeirra og þeirra vinsælastir hér á landi líklega Volkswagen Caddy og Renault Kangoo. Meira
Draumarnir eru uppfylltir
19. apríl 2012 | Finnur.is | 1059 orð | 7 myndir | ókeypis

Draumarnir eru uppfylltir

Draumur marga er að aka einhverntíma draumasportbílnum Porsche 911. Draumur bílaáhugamannsins er að aka sportbíl á kappakstursbraut. Draumur margra er að fara til Kanaríeyja og njóta fegurðar eyjanna. Meira
Gerbreyttur eðalvagn
29. mars 2012 | Finnur.is | 637 orð | 5 myndir | ókeypis

Gerbreyttur eðalvagn

Sú breyting sem orðið hefur á B-class bíl Benz er ein sú mesta og besta sem orðið hefur á bíl á undanförnum árum. Meira
Smár og fríður gæðagripur
22. mars 2012 | Finnur.is | 845 orð | 5 myndir | ókeypis

Smár og fríður gæðagripur

Ford Fiesta er einn af þeim bílum sem afsanna þá furðusögu að eins spennandi sé að aka ódýrum smábílum og að ýta á undan sér innkaupakerru í stórmarkaði. Á síðustu árum hafa æ fleiri smábílar komið á markaðinn sem einmitt eru ekki þessu marki brenndir. Meira
Villidýr vopnað díselvél
15. mars 2012 | Finnur.is | 689 orð | 6 myndir | ókeypis

Villidýr vopnað díselvél

Honda er þekkt fyrir frábærar bensínvélar sínar og þeir voru ef til vill seinir fyrir vikið í þróun díselvéla. Nú er Honda búið að framleiða einn helsta sölubíl sinn með díselvél, hinn knáa fólksbíl Civic. Meira
Lengri, breiðari og lægri
8. mars 2012 | Finnur.is | 865 orð | 9 myndir | ókeypis

Lengri, breiðari og lægri

Þriðja kynslóð Bjöllunnar, Volkswagen Beetle, er komin á markað. Nýja Bjallan er talsvert breytt frá þeirri er kom á markað árið 1998. Er lengri, breiðari og lægri, auk þess sem farangursrýmið stækkar úr 209 lítrum í 310. Meira
Tígurinn hæfir í hjartastað
1. mars 2012 | Finnur.is | 776 orð | 4 myndir | ókeypis

Tígurinn hæfir í hjartastað

Einn af mörgum jepplingum sem í boði eru hér á landi er Volkswagen Tiguan. Meira
Hittir beint í mark
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 857 orð | 6 myndir | ókeypis

Hittir beint í mark

Fyrir vikið hafa tryggingafélög sumstaðar erlendis veitt vænan afslátt á tryggingum XC60-bíla enda verða æði mörg umferðaróhöpp einmitt við framangreindar aðstæður. Annar öryggisbúnaður bílsins er eins og hann gerist bestur, enda Volvo alveg í sérflokki hvað það varðar Meira
Frísklegur á háum hælum
9. febrúar 2012 | Finnur.is | 925 orð | 5 myndir | ókeypis

Frísklegur á háum hælum

Það fer vel á því að BL, bílafyrirtæki með nýju nafni, kynni glænýjan bíl frá einum af mörgum athygliverðum framleiðendum þess, Subaru. Í sl. viku kom til landsins fyrsta eintakið af algjörlega nýjum bíl, Subaru XV. Meira
Meðal ljúfustu bíla
2. febrúar 2012 | Finnur.is | 807 orð | 6 myndir | ókeypis

Meðal ljúfustu bíla

Það þykja ávallt fréttir þegar Audi kynnir nýja kynslóð af A6-bíl sínum. Ekki er langt síðan hann kom til sölu hér á landi og er hann af fjórðu kynslóð. Sú fyrsta var kynnt til sögunnar árið 1994 og leysti þá af Audi 100-bílinn. Meira
Lipur Frakki með sterkan svip
26. janúar 2012 | Finnur.is | 850 orð | 6 myndir | ókeypis

Lipur Frakki með sterkan svip

Það er alltaf sérstakt að aka frönskum bílum. Frakkar fara ávallt aðrar leiðir en aðrir, hafa sérstöðu. Það þarf ekki nema opna dyrnar á Renault Scenic en þá blasir við öðruvísi bíll en flestir þekkja frá framleiðendum annarra landa. Meira
Orkubúnt í sparifötum
19. janúar 2012 | Finnur.is | 957 orð | 5 myndir | ókeypis

Orkubúnt í sparifötum

Til margra ára hefur Volkswagen treyst á sínar háþróuðu díselvélar til að gera Touareg-jeppann sparneytinn bíl. Meira
Djörfung í breytingum bílnum til framdráttar
12. janúar 2012 | Finnur.is | 862 orð | 4 myndir | ókeypis

Djörfung í breytingum bílnum til framdráttar

Í síðustu viku kom til landsins nýjasta útfærsla hins vinsæla Toyota Avensis en forverar hans eru algengir hérlendis. Þessi bíll, af árgerð 2012, er talsvert breyttur frá árgerðinni á undan þó ekki sé um að ræða kynslóðabreytingu. Meira
Besti vinur landans
5. janúar 2012 | Finnur.is | 667 orð | 4 myndir | ókeypis

Besti vinur landans

Vart var hægt að láta síðasta ár líða án þess að taka árgerð 2012 af Íslandsbílnum Toyota Land Cruiser til kostanna, ekki hvað síst í þeirri færð sem verið hefur í höfuðborginni. Meira
Frábær á vegi og öryggistilfinning alger
22. desember 2011 | Finnur.is | 774 orð | 5 myndir | ókeypis

Frábær á vegi og öryggistilfinning alger

Mjög margir erlendir bílablaðamenn hafa gefið Honda CR-V einkunnina besti jepplingurinn og það fer reyndar ekki fjarri hjá greinarskrifara. Hann er bíll sem kemur skemmtilega á óvart. Meira
Flottur í snjóinn
8. desember 2011 | Finnur.is | 592 orð | 3 myndir | ókeypis

Flottur í snjóinn

<strong>Farangursrými er merkilega stórt og ætti að duga flestum fjölskyldum til lengri ferðalaga eða stórjólainnkaupa þessa dagana. Mjög stór hurð er að aftan sem auðveldar mjög inn- og úthleðslu. </strong> Meira
Sigursælt afmælisbarn
1. desember 2011 | Finnur.is | 831 orð | 6 myndir | ókeypis

Sigursælt afmælisbarn

Á 100 ára afmæli Chevrolet í ár hefur fyrirtækið kynnt fleiri nýja bíla en nokkru sinni áður. Einn þeirra er fimm dyra hlaðbaksútfærsla Chevrolet Cruze. Áður var sá bíll eingöngu til í 4 dyra „sedan“ útfærslu. Meira
Hringveginn á tankinum
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 707 orð | 5 myndir | ókeypis

Hringveginn á tankinum

Láta hann snúast rösklega og fá með því fram mikið tog en um leið meiri eyðslu, eða sætta sig við minni snerpu, skipta örar og ná ótrúlegum eyðslutölum. Hvort tveggja er gott og fer bara eftir skapinu hverju sinni. Meira