Reynsluakstur

Efni úr Finnur.is og Bílablaði Morgunblaðsins (fram til 15. maí 2012).
Nýrra efni af þessu tagi má finna undir Bíladómar.

1. september 2015 | Bílablað | 741 orð | 9 myndir | ókeypis

Vel búin uppfærsla á Avensis

Toyota Avensis hefur um árabil verið með vinsælli fólksbílum hér á landi og því víðtæk eftirvænting jafnan ríkjandi eftir nýjum árgerðum þegar fregnir taka að berast af þeim. Meira
18. ágúst 2015 | Bílablað | 757 orð | 8 myndir | ókeypis

Skemmtilegur bræðingur

Byrjum þetta á örlítilli sagnfræði fyrir þá sem ekki þekkja til. Hið sérstaka nafn „Shooting Brake“ á rætur að rekja til hestvagna 19. aldar. Meira
4. ágúst 2015 | Bílablað | 859 orð | 11 myndir | ókeypis

Pottþéttur staður til að vera á

Volvo á um þessar mundir ákveðið móment, eins og gjarna er haft á orði um þann sem gengur allt í vil. Sú var tíðin að Volvo var bíll sem skóp sína sérstöðu á markaði með framúrskarandi öryggisþáttum. Meira
28. júlí 2015 | Bílablað | 898 orð | 10 myndir | ókeypis

Lengi getur gott batnað

Það var misjafnlega vinsæl ákvörðun á sínum tíma þegar æðstuprestar Porsche A.G. afréðu að hefja smíði og sölu jeppa fyrir almennan markað. Meira
21. júlí 2015 | Bílablað | 774 orð | 9 myndir | ókeypis

Skódi fljóti, spýtir grjóti

Það var árið 2000 að fyrstu Fabia-bílarnir komu til Íslands og breyttu algerlega því áliti sem íslenskur almenningur hafði haft á Skoda-merkinu þangað til. Meira
14. júlí 2015 | Bílablað | 815 orð | 7 myndir | ókeypis

Þvílík gargandi snilld

Hver skyldi hugsanleg sala á Porsche Boxster Spyder vera á Íslandi á ársgrundvelli? Líklega eitthvað nálægt tölunni núll býst ég við. Meira
7. júlí 2015 | Bílablað | 665 orð | 9 myndir | ókeypis

Leikur sér með stóru strákunum

Því miður eru alltof fáir sportarar eins og Opel Astra OPC fluttir til landsins á þessum síðustu og verstu tímum. Meira
30. júní 2015 | Bílablað | 564 orð | 6 myndir | ókeypis

Góðkunningi í sportgallanum

Suzuki Swift er smábíll sem að sönnu má kalla góðkunningja enda hefur hann ekki tekið miklum breytingum í útliti síðan hann gkom fram í núgildandi útfærslu árið 2005. Meira
23. júní 2015 | Bílablað | 791 orð | 8 myndir | ókeypis

Blæjubíll sem blífur

Það er ekki oft sem bílablaðamönnum á Íslandi gefst tækifæri til að prófa blæjubíla en það gerist þó einstaka sinnum. Ekki skemmdi það fyrir að dagana sem undirritaður hafði bílinn var sumarið komið á fullan snúning með sól og 20 stiga hita. Meira
16. júní 2015 | Bílablað | 709 orð | 6 myndir | ókeypis

Leynir talsvert á sér

Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því er komin ný kynslóð Audi TT á markað og fyrsta eintakið er meira að segja komið til Íslands. Meira
9. júní 2015 | Bílablað | 793 orð | 7 myndir | ókeypis

Umhverfisvænn öndvegisbíll

Sú var tíðin að unnendur fallegra bíla festu kaup á Mercedes-Benz vegna þess að bíllinn var fallegur, aflmikill, hann var stöðutákn, hann var vandaður, hann var vel búinn hvers kyns búnaði og svo mætti lengi telja. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 789 orð | 5 myndir | ókeypis

Umhverfisvænn ofurbíll

Það vakti talsverða athygli þegar BMW frumsýndi ofurbíl sinn BMW i8 í Frankfurt árið 2013. Líkt og ofurfyrirsæta stal hann senunni og gerir það hvert sem hann fer eins og undirritaður fékk að prófa á dögunum úti í Finnlandi. Meira
26. maí 2015 | Bílablað | 681 orð | 8 myndir | ókeypis

300 hestöfl límd við veginn

Golf R er 300 hestafla tryllitækið í hinu mikla úrvali VW Golf fjölskyldunnar. Flestir kannast við Golf GTI, hinn geysivinsæla sportbíl og dísilútfærsluna, GTD, sem er ekki síður skemmtileg. Svo er það þessi. Meira
12. maí 2015 | Bílablað | 863 orð | 7 myndir | ókeypis

Tvíorka á verði einorku

Kostir Aflmikill, vel búinn, verð Gallar Veghljóð, skipting afls, farangursrými Meira
5. maí 2015 | Bílablað | 462 orð | 7 myndir | ókeypis

Aflmikill en samt eyðslugrannur

Ný kynslóð Audi A6 kom á markað fyrir fjórum árum og núna er nýkomin á markað hér á landi ný útgáfa hans. Um svokallaða miðaldursandlitslyftingu er að ræða þar sem endurnýjaðir eru dæmigerðir útlitshlutir eins og stuðaðar og ljós. Meira
28. apríl 2015 | Bílablað | 708 orð | 6 myndir | ókeypis

Einfaldur og seigur jeppi

Þeir eru ekki margir jepparnir sem byggðir eru á grind í dag. Nokkrir eru þeir þó og þeirra á meðal er hinn suður-kóreski SsangYong Rexton. Bílabúð Benna hefur selt bíla af tegundinni SsangYoung í fjölda ára og er Rexton í þeirri fjölskyldu. Meira
21. apríl 2015 | Bílablað | 809 orð | 7 myndir | ókeypis

Léttur í spori og við budduna líka

Mikið hefur verið fjallað um verðlaunabílinn Citroën C4 Cactus en hann er loksins kominn á markað á Íslandi. Meira
14. apríl 2015 | Bílablað | 607 orð | 7 myndir | ókeypis

Öryggið uppmálað

Volvo V40 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2012 þegar hann tók við flagginu af S40-bílnum. Cross Country útgáfan var fyrst frumsýnd á bílasýningunni í París árið 2012 og telst V40 vera öruggasti bíll í heimi samkvæmt mælingum EuroNCAP. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 1079 orð | 9 myndir | ókeypis

Er „ovloV“ að segja einstök upplifun?

Fyrir um það bil tveimur árum var undirritaður staddur fyrir sunnan Barcelona að reynsluaka vinsælum jepplingi þegar hann rakst á dulbúinn jeppa sem greinilega var Volvo af afturendanum að dæma. Meira
7. apríl 2015 | Bílablað | 658 orð | 5 myndir | ókeypis

Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll

Ný B-lína frá Mercedes-Benz hefur fengið andlitslyftingu en það sem meira er um vert og þá sérstaklega fyrir íslenskan markað er að hann er nú fáanlegur með 4Matic-fjórhjóladrifinu. Meira

Formúla 1 á mbl.is

Formúla 1 á mbl.is