Rooney smellti kossi á yngsta soninn

15:00 Allir fjórir synir Waynes Rooney voru mættir í treyjum merktum föður sínum þegar faðir þeirra lék sinn síðasta landsleik.   Meira »

Hélt barninu sofandi með uppþvottahanska

09:45 Nýbökuð móðir náði að fara í sturtu og drekka kaffið sitt eftir að hún prófaði að setja uppblásinn uppþvottahanska á sofandi dóttur sína. Meira »

Jólasveinarnir komnir í gluggann

í gær Jólasveinarnir eru nú komnir út í glugga í verslun Rammagerðarinnar á Skólavörðustíg. Áður voru jólasveinarnir í glugga Rammagerðarinnar í Hafnarstræti en eftir flutning verslunarinnar eru sveinarnir nú komnir í fyrsta sinn á Skólavörðustíginn og taka sig sannarlega vel út í jólastemmningunni þar. Meira »

Björt Ólafsdóttir á von á fjórða barninu

16.11. Fyrrverandi ráðherra, Björt Ólafsdóttir, á von á barni í maí ásamt eiginmanni sínum, Birgi Viðarssyni.   Meira »

Elín María og Claes á von á barni

16.11. Elín María Björnsdóttir, sem varð þekkt á sínum tíma þegar hún var með Brúðkaupsþáttinn Já, á von á barni á Valentínusardaginn eða 14. febrúar. Meira »

Sjö barna móðir á von á tvíburum

15.11. Hin breska Alana Burns virðist vera frjórri en margar konur en Burns, sem er 38 ára gömul og sjö barna móðir, á ekki bara von á einu barni í mars heldur tveimur. Meira »

Börn í útrýmingarhættu

13.11. „Það er í senn athyglisvert og dapurt að í fjölda landa eru nauðsynleg skilyrði þess að vera í útrýmingarhættu uppfyllt, þegar þau eru yfirfærð á einstaklinga með Downs-heilkenni. Staðan á Íslandi er þannig að fóstureyðingar á grunni þess að fóstur sé mögulega með Downs eru með því hæsta sem þekkist í veröldinni.“ Meira »

Skil ekki hvers vegna ég legg þetta á þau

12.11. Þorgrímur Þráinsson nær til barna í gegnum bækurnar sínar. Fyrsta bók hans kom út árið 1989, Með fiðring í tánum, en síðan hefur hann fengið ungviðið til að lesa. Nýjasta bók hans, Henri - Rænt í Rússlandi er æsispennandi. Hann segir að hugmyndin að bókinni hafi kviknað þegar Ísland vann sér sæti á HM í fótbolta. Meira »

Stjörnur sem voru ættleiddar

9.11. Börn fæðast ekki alltaf inn í fjölskyldur, stundum eru þau ættleidd inn í fjölskyldur. Margar stjörnur hafa verið ættleiddar. Meira »

Sagður neita að hitta nýfædda dóttur sína

8.11. Owen Wilson eignaðist dóttur í síðasta mánuði en það þurfti faðernispróf til að skera úr um faðernið.   Meira »

Uppfræddu barnið þitt á degi eineltis

6.11. Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og er skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti. Meira »

Barnabarnið hans Bubba komið með nafn

13.11. Bubbi Morthens varð afi á dögunum og fékk barnabarn hans nafn um helgina. Dóttir Bubba, Gréta Morthens, er móðir stúlkunnar. Meira »

Fyrsta brotið úr Toy Story 4

13.11. Elska börnin þín Toy Story-myndirnar? Ef svo er þá er hægt að fara að láta sig hlakka til því Toy Story 4 kemur í kvikmyndahús næsta sumar. Meira »

Leidd út af öryggisverði fyrir að...

10.11. Hún valdi sér lítið tjald, settist þar inn og byrjaði að mjólka sig undir handklæði sem hún lagði yfir brjóstin. Starfsfólkið á staðnum kom rakleiðis til hennar og bað hana að fara af svæðinu til að mjólka sig. Meira »

Sjáðu son Ásgeirs Kolbeins brillera

8.11. „Það skilur enginn þennan rosalega mikla áhuga hans á því að elda. Hann hefur gert þetta alveg frá því að hann rétt gat staðið. Og um leið og ég kveiki upp í grillinu er hann mættur og lætur spurningadæluna ganga um hitt og þetta tengt því að grilla mat.“ Meira »

Vinsælustu barnanöfnin næsta áratuginn

6.11. Sérfræðingarnir vilja meina að nöfn sem verða skyndilega vinsæl endist ekki lengi á toppnum. Nöfn sem komast á toppinn hægt og rólega og halda stöðu sinni þar eru líklegri að halda vinsældum sínum í nokkurn tíma áður en vinsældirnar byrja að fjara út. Meira »

Ekki kallaður afi Kalli

5.11. Georg prins og Karlotta prinsessa kalla Karl Bretaprins ekki bara afa Kalla eða afa Karl. Afanafnið hans ber vott um það að hann er sonur Bretadrottningar. Meira »