Blue Ivy stelur senunni

07:00 Blue Ivy dóttir Beyoncé og Jay Z hefur ekki langt að sækja hæfileikana til að syngja. Hún hefur gaman af því að koma fram og vil helst ekki stíga út úr sviðsljósinu. Meira »

Með dótturinni í Disney

Í gær, 19:00 Söngvarinn John Legend hélt upp á þriggja ára afmæli dóttur sinnar Luna í Disney. Fjölskyldan er samheldin og auðséð að vinsæll söngvari á borð við Legend á heimagengt í ævintýraveröldina með fjölskyldunni á merkilegum afmælisdögum. Meira »

Dóttir Beckham með kanínu um páskana

í gær Eva Longorian og Victoria Beckham eru bestu vinkonur. Dóttir frú Beckham, Harper Beckham, var alsæl því hún fékk að leik sér með ekta kanínu. Meira »

Sonur Woods fékk ósk sína uppfyllta

17.4. Tíu ára gamall sonur Tiger Woods bað um eitt fyrir árið 2019 og það var að sjá föður sinn vinna golfmót. Tiger Woods fagnaði sigri á Masters-móti með börnum sínum tveimur. Meira »

Með fangið fullt af börnum

16.4. Edda Hermannsdóttir útskrifaðist nýverið úr IESE Business Shcool og nýtur lífsins nú með fjölskyldunni á Spáni í aðdraganda páskanna. Meira »

Fullkominn fermingardagur

16.4. Fermingarveislu Ölbu Mist var draumi líkust. Marín Manda aðstoðaði dóttur sína í að láta drauminn rætast og gera stóra veislu í hennar anda. Meira »

Ferming hjá Ásdísi Rán og Garðari

15.4. Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Garðar Gunnlaugsson fögnuðu fermingu sonar síns í gær. Eins og sjá má voru allir í sínu fínasta pússi. Meira »

Skreytir fyrir ferminguna með gömlu dóti

15.4. Eleni Podara er arkitekt frá Grikklandi sem er sérfræðingur í að finna gamla íslenska hluti á mörkuðum í borginni sem hún gerir upp og stílfærir á sinn einstaka hátt. Meira »

Ég veit að ég segi pabbalega brandara

14.4. „Ef ég ætla að vera fyndinn geng ég um á nærbuxunum og tosa þær virkilega hátt upp. Ég reyni að vera mjög alvarlegur í þessum aðstæðum. Ég elska að gera það og fæ mikinn hlátur í staðinn.“ Meira »

Hætti í vinnunni og hóf ljósmyndanám

13.4. Rán Péturs Bjargardóttir hefur starfað sjálfstætt sem ljósmyndari í sjö ár. Hún vildi að allir myndu fjárfesta í ljósmyndum fyrir stundir eins og fermingar, líkt og fólk gerir tengt fatnaði og fylgihlutum. Meira »

Ertu svona mamma?

13.4. Samkvæmt Working Momkind á Instagram þá eru þetta konur sem eru vanar að vera í pössun sjálfar. Þær halda sínum hlutum á hreinu. Eru með eigin feril, bankareikning og félagslíf þrátt fyrir og einmitt þegar þær eru mömmur. Meira »

Hjartað er lygamælir

16.4. Hildur Eir Bolladóttir segir að hún hafi aldrei lesið bækurnar sem foreldrar hennar gáfu henni í fermingargjöf og útskýrir hvers vegna. Meira »

8 leiðir fyrir barnafólk

15.4. Að hlúa að hjónabandinu er eitt af því allra mikilvægasta á tímum barneigna að mati margra. Hér eru átta ráð Leah Outten sem hægt er að hafa að leiðarljósi. Meira »

Þetta þurfa allir foreldrar að sjá

14.4. Á meðal þeirra barna sem taka próf á næstunni verða alltaf börn sem eru listræn, börn sem munu hafa atvinnu af því að vinna með fólki og fyrir fólk. Það þurfa ekki allir að vera góðir í stærðfræði. Meira »

Allt sem töff mæður þurfa að vita

14.4. Motherlucker er vefsíða sem allar mæður ættu að skoða. Á henni eru ráð gefin um allt sem tengist því að vera kona með barn.   Meira »

Bjó til hund úr salatinu - myndir

13.4. Sjónlistakonan Helga Stenzel hefur látið ljós sitt skína að undanförnu. Hún er snillingur í að búa til sjónlist úr mat. Hún hefur gert sem dæmi hund úr káli, gamaldags tölvu úr samlokubrauði og þannig mætti lengi áfram telja. Meira »

Fermingarstrákar óhræddari

12.4. Eyrún Guðmundsdóttir er úr Hafnarfirði og snyrtir hár á Barbarellu í Reykjavík. Hún segir í tísku um þessar mundir að vera með heilbrigt hár, eitt fallegt skraut fyrir stelpur og vax í hári fyrir strákana. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira »
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu