Nokkur góð ráð fyrir stjúpforeldra

Í gær, 13:00 Ef stjúpbörn eru að fara á milli foreldra sinna búa þau á hvorugum staðnum 100% af tímanum. Ef of mikið er gert fyrir barnið þegar það kemur, getur því fundist það ekki eiga heima á staðnum. Meira »

Gerðu gott úr því þegar sonurinn greindist

í fyrradag Steinunn Sigurðardóttir, einn okkar fremstu fatahönnuða, prýðir forsíðu vor- og sumarblaðs Glamour sem kom út í síðustu viku. Steinunn fer um víðan völl í viðtalinu og ræðir m.a hvernig það breytti lífi þeirra hjóna þegar sonur þeirra, Alexander kom í heiminn fyrir 24 árum síðan og reyndist fjölfatlaður. Meira »

Lúðvík krúttprins er eins árs

í fyrradag Katrín hertogaynja smellti nokkrum myndum af afmælisstráknum Lúðvík en sá stutti fagnar eins árs afmæli í dag, 23. apríl.   Meira »

Hvernig ferðu að því að borða svona mikið?

22.4. Fyrirsætan Chrissy Teigen segir að fólk verði að sætta sig við að hún sé þyngri en hún er vön. Hún sé hamingjusöm í dag og elski að borða. Að þannig hafi það ekki alltaf verið. Meira »

Dóttir Jude Law ekki upptekin af frægðinni

22.4. Fyrirsætan Iris Law rataði fyrst í fjölmiðla einungis tveggja ára að aldri þegar hún hafði óvart gleypt e-töflu í barnaafmæli. Hún sækist ekki eftir því að vera fræg en hefur gaman af starfinu sínu um þessar mundir. Hún starfar fyrir m.a. Burberry. Meira »

Finnst hún ekki eins og Cindy Crawford

22.4. Kaia Gerber er dóttir Cindy Crawford. Hún vekur athygli hvert sem hún kemur fyrir flottan stíl. Hún klæðist gjarnan gallabuxum líkum þeim sem Crawford klæddist þegar hún var hvað vinsælust. Hún sér ekki hversu lík móður sinni hún er sjálf. Meira »

Setti kalt hvítkál á brjóstin

21.4. Brjóstagjöf getur verið margslungin. Stundum kemur of mikil mjólk í brjóstin og stundum stendur á henni. Kalt hvítt kál virðist vera gott til að minnka mjólkina. Meira »

Féll fyrir Gosling og vildi verða móðir

20.4. Eva Mendes segir allan sinn metnað vera heima fyrir en fyrir nokkrum árum gat hún ekki ímyndað sér að eiga tvö börn undir fjögurra ára aldri. Meira »

Feðgastund á sunnudögum

19.4. Ari Karl Aspelund fermist í Dómkirkjunni á þessu ári. Hann er sonur þeirra Thors Aspelund og Örnu Guðmundsdóttur.  Meira »

Með dótturinni í Disney

18.4. Söngvarinn John Legend hélt upp á þriggja ára afmæli dóttur sinnar Luna í Disney. Fjölskyldan er samheldin og auðséð að vinsæll söngvari á borð við Legend á heimagengt í ævintýraveröldina með fjölskyldunni á merkilegum afmælisdögum. Meira »

Sonur Woods fékk ósk sína uppfyllta

17.4. Tíu ára gamall sonur Tiger Woods bað um eitt fyrir árið 2019 og það var að sjá föður sinn vinna golfmót. Tiger Woods fagnaði sigri á Masters-móti með börnum sínum tveimur. Meira »

Leikur sér í „Birkin“-baði

21.4. Töskurnar góðu frá Hermés kosta allt frá einni milljón upp í ríflega 30 milljónir íslenskra króna eða eftir því hvaða tegund er valin. Áætlaður kostnaður í kringum barnið má segja að sé í kringum 30 milljónir íslenskra króna. Meira »

Þetta hafa börnin misst út úr sér

20.4. Að horfa á veröldina með augum barna er skemmtilegt. Stundum koma gullmolar út úr börnunum sem engum fullorðnum hefði dottið í hug. Meira »

Opnuðu óvart barnafataverslun í Firði

20.4. „Við vorum að leita að allt öðru ótengt þessu þegar við rákumst á fatalínuna Ninia í Serbíu þar sem fötin eru handsaumuð úr hágæða efnum með miklum smáatriðum. Það var ekki ætlunin að stofna barnafataverslun en þarna var ekki aftur snúið og höfum við því oft talað um Sólrós sem hálfgert „slysabarn“ en eftir á að hyggja erum við svo þakklátar fyrir að hafa farið út í þetta ævintýri.“ Meira »

Blue Ivy stelur senunni

19.4. Blue Ivy dóttir Beyoncé og Jay Z hefur ekki langt að sækja hæfileikana til að syngja. Hún hefur gaman af því að koma fram og vil helst ekki stíga út úr sviðsljósinu. Meira »

Dóttir Beckham með kanínu um páskana

18.4. Eva Longorian og Victoria Beckham eru bestu vinkonur. Dóttir frú Beckham, Harper Beckham, var alsæl því hún fékk að leik sér með ekta kanínu. Meira »

Með fangið fullt af börnum

16.4. Edda Hermannsdóttir útskrifaðist nýverið úr IESE Business Shcool og nýtur lífsins nú með fjölskyldunni á Spáni í aðdraganda páskanna. Meira »
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu