True Thompson tekur það rólega á suðrænni eyju

Það hefur ekki verið gefið upp hvar fjölskyldan fallega fagnar ...
Það hefur ekki verið gefið upp hvar fjölskyldan fallega fagnar fríi sínu en hvar sem það kann að vera, þá er greinilega mjög gaman þar. Ljósmynd/skjáskot

Stundum er sagt að netið hafi verið fundið upp fyrir krúttleg kettlingamyndbönd og smábarnamyndir. Og stundum mætti einmitt vera minna hatur og leiðindi á netinu og meira af smábarnamyndum og kettlingamyndböndum.

Þess vegna birtir Fjölskyldan á mbl.is hér smá syrpu af einu krúttlegasta smábarni veraldar (að öllum öðrum smábörnum meðtöldum) en það er hið ofurfræga og mikið ljósmyndaða smábarn True Thomson, dóttir Khloe Kardashian og Tristans Thompsons, sem fóru nýlega á einhverja ónefnda heita eyju í frí og hafa verið dugleg að birta myndir af litlu dúllunni sinni. Um það er ekki meira að segja, enda segja myndir meira en þúsund orð. 

View this post on Instagram

Pericous baby girl 😍💖 #truethompson

A post shared by True Thompson 💕 (@_true.thompson_) on Aug 15, 2018 at 11:04pm PDT

View this post on Instagram

P & true 😍💖 #truethompson #penelopedisick

A post shared by True Thompson 💕 (@_true.thompson_) on Aug 15, 2018 at 10:03am PDTView this post on Instagram

Trying to do our best Cardi B 😝

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on Sep 6, 2018 at 9:54am PDTView this post on Instagram

Kyankus 🇦🇲 #truethompson

A post shared by True Thompson 💕 (@_true.thompson_) on Aug 5, 2018 at 9:07pm PDTView this post on Instagram

Hi my sweet True!! 😍😍😍 Her chunky thighs are my weakness 😍😍😍

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on Aug 20, 2018 at 9:05am PDTmbl.is