Þorsteinn B. og Rós eiga von á barni

Þorsteinn B. Friðriksson fyrrverandi forstjóri Plain Vanilla.
Þorsteinn B. Friðriksson fyrrverandi forstjóri Plain Vanilla. mbl.is/Ómar Óskarsson

Þorsteinn B. Friðriksson, fyrrverandi forstjóri Plain Vanilla og núverandi forstjóri Teatime Games, og Rós Kristjánsdóttir, nemi í skartgripahönnun og fyrirsæta, eiga von á barni. Þau tilkynntu á Facebook að þau ættu von á dreng. 

Þorsteinn varð áberandi í atvinnulífinu sem forstjóri Plain Vanilla og var mikið í fréttum þegar fyrirtækið var að hasla sér völl. 

Rós Kristjánsdóttir.
Rós Kristjánsdóttir.
mbl.is