Sagður neita að hitta nýfædda dóttur sína

Owen Wilson er þriggja barna faðir.
Owen Wilson er þriggja barna faðir. AFP

Leikarinn Owen Wilson eignaðist dóttur í síðasta mánuði með fyrrverandi kærustu sinni Varunie Vongsvirates. Þurfti faðernispróf til að skera úr um faðernið og er Wilson sagður ekki vilja neitt með þetta þriðja barn sitt hafa. 

Us Weekly hefur það eftir heimildarmanni sínum að hann hafi neitað að hitta dóttur sína. Þegar málið fór fyrir dóm í júní ákvað Wilson að afsala sér heimsóknarrétti með því að haka í reit sem kvað á um slíkt. 

Talsmaður leikarans sagði að þetta væri einkamál og ekki við hæfi að ræða það frekar þegar falast var eftir viðbrögðum frá Owen. 

View this post on Instagram

My sweet little princess 💝 Lyla Aranya Wilson, born on 10-09-18

A post shared by Varunie (@varunie) on Oct 14, 2018 at 5:00pm PDT

The source added that Wilson “has not contacted Varunie at all” after she gave birth nor during her pregnancy, despite the fact that they “dated for almost five years.” However, the source claims that Wilson “knew all along that Varunie was pregnant. Owen was told when Varunie was four weeks pregnant.” A representative for Wilson tells Us: “This is a private matter and it’s not appropriate to comment further.
mbl.is