Stjörnur sem voru ættleiddar

Steve Jobs, Frances McDormand og Jamie Foxx eiga ekki bara ...
Steve Jobs, Frances McDormand og Jamie Foxx eiga ekki bara frægðina sameiginlega. Samsett mynd

Börn fæðast ekki alltaf inn í fjölskyldur, stundum eru þau ættleidd inn í fjölskyldur og geta ástæðurnar verið fjölmargar. Ættleiðingar eiga sér stað út um allan heim og eru margar stjörnur úti í heimi sem voru ættleiddar af foreldrum sínum. 

Nicole Richie

Nicole Richie.
Nicole Richie. AFP

Jamie Foxx

Leikarinn Jamie Foxx.
Leikarinn Jamie Foxx. AFP

Steve Jobs

Steve Jobs, stofnandi Apple.
Steve Jobs, stofnandi Apple. AFP

Marilyn Monroe

Marilyn Monroe.
Marilyn Monroe.

Frances McDormand

Leikkonan Frances McDormand.
Leikkonan Frances McDormand. AFP

Debbie Harry

Blondie-söngkonan Debbie Harry.
Blondie-söngkonan Debbie Harry. AFP

Faith Hill

Sveitasöngkonan Faith Hill og Tim McGraw.
Sveitasöngkonan Faith Hill og Tim McGraw. AFP

 

mbl.is