Meghan með myndarlega kúlu

Meghan hertogaynja á von á sér næsta vor.
Meghan hertogaynja á von á sér næsta vor. AFP

Meghan hertogaynja af Sussex hefur látið lítið bera á sér síðustu vikur en hún og Harry Bretaprins sáust yfirgefa kirkju á þriðjudagskvöldið. Var hertogaynjan sem á von á sér næsta vor í þröngum fötum svo vel sást í myndarlega kúluna. 

Kúlan hefur ekki fengið að njóta sín hingað til en áhugasamir netverjar um væntanlegan erfingja þeirra Harry og Meghan voru fljótir að taka eftir því að kúlan er farin að stækka. 

Hjónin mættu í jólamessu í kirkjunni þar sem safnað var fyrir góðgerðarsjóð sem hjálpar skólum í Úganda. Harry hélt ræðu á meðan Meghan las upp úr ljóði eftir Marianne Willimason. 

View this post on Instagram

Baby Sussex ❤️👶🏼🍼 #meghanmarkle #princeharry #sussex #duchessofsussex #babysussex

A post shared by Meghan Markle (@meghan_markle_mm) on Dec 5, 2018 at 2:11am PSTView this post on Instagram

Baby Sussex is growing 🤰🏽❤️ - #theduchessofsussex #duchessofsussex #meghanmarkle #duchessmeghan #royal #royalstyle #britishroyals #royals #duchess #harryandmeghan #england #princeharry #dukeofsussex #britishroyalfamily #windsor #kensingtonpalace #duchessmeghan #ootd #royal #babysussex #royababy #momtobe #pregnant #pregnancy #parentstobe

A post shared by Meghan, The Duchess of Sussex (@meghan.the.duchess.of.sussex) on Dec 5, 2018 at 2:19am PST

mbl.is