Sniðugar jólagjafir fyrir börnin

Hlébarðakápa frá iglo+indi.
Hlébarðakápa frá iglo+indi.

ef þú veist ekkert hvað þú átt að gefa yngri kynslóðinni þá er góðar hugmyndir að finna hér.

Harry Potter Clue: Skemmtilegt, klassískt fjölskylduspil fært á glæsilegan hátt ...
Harry Potter Clue: Skemmtilegt, klassískt fjölskylduspil fært á glæsilegan hátt í Harry Potter-búning. Það fæst í Spilavinum og kostar 7.340 kr.
Glimmerslím-kitt sem krakkarnir eiga eftir að elska. Það fæst í ...
Glimmerslím-kitt sem krakkarnir eiga eftir að elska. Það fæst í Panduro í Smáralind og kostar 4990 kr.
Í þessari bók er hægt að læra að gera slím. ...
Í þessari bók er hægt að læra að gera slím. Hún kostar 1290 kr. og fæst á bókaverslunum.
Stóra Disney-uppskriftarbókin. Hún kostar 4290 kr. í bókaverslunum.
Stóra Disney-uppskriftarbókin. Hún kostar 4290 kr. í bókaverslunum.
Hlébarapels frá iglo+indi. Hann fæst í samnefndri verslun á Garðatorgi ...
Hlébarapels frá iglo+indi. Hann fæst í samnefndri verslun á Garðatorgi 4 og kostar 18.990 kr.
Jólapeysa úr Lindex. Hún kostar 2590 kr.
Jólapeysa úr Lindex. Hún kostar 2590 kr.