Er barnið besti íþróttakennarinn?

James Corden og Gisele Bündchen fóru í leikfimitíma þar sem ...
James Corden og Gisele Bündchen fóru í leikfimitíma þar sem kennararnir voru börn. Ljósmynd/skjáskot Youtube

James Corden og Gisele Bündchen fóru í leikfimitíma hjá börnum nýverið og ef marka má myndbandið þá eru börn væntanlega bestu kennararnir okkar í lífinu þegar að þessu kemur sem öðru.

Ekki missa af þessu frábæra myndbandi. Hægt er að mæla með svona æfingum fyrir alla. 

mbl.is