Svona gerir drottning barnaafmælanna

Barnaafmæli með hafmeyjuþema er eitt skemmtilegasta verkefnið sem Kazas hefur …
Barnaafmæli með hafmeyjuþema er eitt skemmtilegasta verkefnið sem Kazas hefur farið í tengt veislum. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Viðburðarhönnuðurinn og stílistinn Jacquelyn Kazas er stofnandi Beijos events. Fyrirtækið veitir einstaklingum og fyrirtækjum aðstoð við að búa til eftirminnilegar veislur. 

Kazas gifti sig árið 2012 og elskaði hvert augnablik sem fólst í því að undirbúa brúðkaupið. Þegar brúðkaupið var yfirstaðið skapaðist ákveðið tómarúm innra með henni. Hún saknaði þess að undirbúa viðburðinn. Það var af þeim sökum sem hún hélt áfram að plana fyrir aðra. 

Hún þykir snillingur í að undirbúa barnaafmæli og segir að barnaafmæli séu það sem henni finnst skemmtilegast að gera. „Ástæðan fyrir því að ég elska barnaafmæli er sú að það eru svo skemmtileg þemu að vinna með fyrir börnin. Börn kunna að meta allt sem maður gerir fyrir þau. Eitt skemmtilegasta barnaafmæli sem ég hef unnið að er án efa afmæli með hafmeyju þema sem ég gerði fyrir Lucca Valentine, sem er dóttir vinkonu minnar.“

Sjón er sögu ríkari. 

View this post on Instagram

I got this feeling, inside my bones - it goes electric wavy when I turn it on! Rainbows + Glitter + Hug Time = a Trolls Party!!!!! Yep we were so inspired by @daydream.society cute little rainbow plates we dreamt up a party even Princess Poppy would be proud of! With tons of disco balls, bright and colorful flowers and handmade troll stir sticks, you’ll definitely want to check this one out on #beijosblog today!!! Design/Planning - @beijosevents / Photographer - @corrielynnphoto / Plates, Cups & Napkins -@daydream.society / Flatware - @lentramise / Florals - @thirdandpark / Chairs - @fireandcreme / Table - @potterybarnkids / Invite & Signage - @meghannminiello / Desserts -@sugarcrushsweets / Kid's Clothing - @kaseybluekids

A post shared by Beijos (@beijosevents) on Sep 13, 2018 at 7:20am PDT

View this post on Instagram

And visions of sugar plums danced in their heads... The Nutcracker was the inspiration for this gorgeous holiday shoot! There were so many great photos from @dulcetcreative I didn’t know which to choose! So needless to say you need to head to @100layercakelet and #beijosblog to see the full feature! Pastels, metallics, glitter and confetti made this one shine! Plus the prettiest tabletop, gorgeous florals, stunning desserts, amazing wardrobe & accessories and of course the insanely cute little ladies!! I truly can’t get enough of this magic ✨✨✨ Photographer - @dulcetcreative / Florals - @wilddarlingfloral / Tabletop - @daydream.society & @lentramise / Table & Chairs - @potterybarnkids / Invite, Signage & Details - @poppyjackshop / Table Linens - @partycrushstudio / Balloons - @up_up_intheair / Desserts - @sugarcrushsweets / Confetti - @theconfettibar / Kid's Clothing, Accessories & Styling - @thedaydreamrepublic / Kid's Hair & Makeup - @1011makeup / Venue - @themaamsion

A post shared by Beijos (@beijosevents) on Dec 5, 2018 at 7:19am PST






mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert