Fékkstu nóg af fjölskyldunni um jólin?

Það getur verið rómantískt að vera á stefnumóti. Svo rómantískt …
Það getur verið rómantískt að vera á stefnumóti. Svo rómantískt að jafnvel pabba þinn langar að vera viðstaddur til að vera viss um að þú sért að upplifa stefnumótið rétt. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Ef fjölskyldan er að kæfa þig eftir hátíðina  getur þú verið fullviss um að þú ert ekki ein/einn. 

Það getur verið kostulegt að tilheyra hópi af fólki sem kallar sig fjölskyldu. Hver einn og einasti aðili í slíkum hópi er með ákveðið hlutverk. Jól og áramót reyna einstaklega mikið á þolrif margra, þá sér í lagi ef fólk er í hlutverkum sem það þarf að skoða eða breyta. 

Of miklar upplýsingar um eitthvað sem maður hefur ekki áhuga á að heyra eru algengar ef marka má Instagram-síðuna Your Shitty Family. 

Ekki missa af því að skoða færsluna um pabbann sem hefur minnsta áhuga í heimi á gjöfum fyrir eiginkonuna um jólin. Aðilann sem óskar þess heitast að hafa góðar hægðir á nýju ári. Pabbann sem vildi helst vera viðstaddur á stefnumóti dóttur sinnar og fleiri áhugaverðar færslur. 

View this post on Instagram

Dads can be lazy af

A post shared by Unspirational (@yourshittyfamily) on Dec 24, 2018 at 4:13pm PST

View this post on Instagram

Lovely new year wishes! Hope this comes true for all of us!

A post shared by Unspirational (@yourshittyfamily) on Jan 2, 2019 at 3:27pm PST

View this post on Instagram

Don’t forget to torment your kids this holiday season

A post shared by Unspirational (@yourshittyfamily) on Dec 24, 2018 at 8:25am PST

View this post on Instagram

This is what happens when you are too close to your family

A post shared by Unspirational (@yourshittyfamily) on Dec 19, 2018 at 6:53pm PST




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert