Hin fullkomna fjölskylda?

Ljósmyndarinn Hanna Carpenter með þremur börnum sínum.
Ljósmyndarinn Hanna Carpenter með þremur börnum sínum. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Að fylgjast með ljósmyndaranum og teiknaranum Hannah Carpenter á Instagram er áhugavert fyrir margar sakir. Hún á fjögur börn og býr í Arkansas. Hún hefur tekið þá ákvörðun að kenna börnunum sínum heima. En það sem er hvað áhugaverðast við að fylgjast með henni er sú staðreynd að hún segir hlutina eins og þeir eru. 

Þó að hún taki ljósmyndir sem eru eins og listaverk má sjá að það er margslungið að vera foreldri í dag. 

Hún talar opinskátt um það hvernig árið í fyrra sem dæmi hafi verið erfitt ár fyrir hana. Að hana langi til að eiga betri tíma á þessu ári. Hana langi til að endurheimta listræna sjálfstraustið sitt. Hana langar að reyna meira og þá kannski mistakast meira, komast í gegnum það og ná lengra. Hún hefur áhuga á því að efast minna um sig. 

Það er ótrúlega hressandi að sjá raunverulegt fólk tala um hvernig er að vera foreldri, með öllu því góða og flókna sem því fylgir. Börn eru misjöfn að mati Carpenter og notar hún mismunandi tækni til að ná til sinna barna. 

Hún leggur mikið upp úr því að börnin æfi færni sína sjálf, jafnvel þótt þau séu í öfugum fötunum með miðann framan á. Ekki missa af stórkostlegum færslum hennar á Instagram. Ef þú ert foreldri líka þá muntu tengja við margt. 

Þegar foreldrarnir fara á stefnumót er ýmislegt skemmtilegt brallað. Eins getur óttinn verið yfirþyrmandi þegar hnúður finnst í brjóstinu og biðin óþolandi að fá niðurstöður um heilsuna sem oft og tíðum getur verið ákaflega fallvölt.

View this post on Instagram

Dressed himself (backwards AND inside out as usual 🤷🏻‍♀️), made his own breakfast, which included grape juice (if there was any question), and brushed his own teeth (with half the tube of @burtsbees toothpaste). Hey, it’s a major improvement from the time he brushed his teeth with hydrocortisone cream!🙃 • I love this toothpaste because I know it’s formulated without the things we don’t want (SLS and parabens to name a few) 👏🏻👏🏻👏🏻 #burtsbeestoothpaste #sponsored

A post shared by Hannah Carpenter (@hannahacarpenter) on Dec 29, 2018 at 12:42pm PST

View this post on Instagram

I had a lump in my boob last week. Had it checked out and I’m fine, but for that week I was crippled with fear. Life is scary. Having people you love and wanting to always be with them, knowing that may not happen, is scary. And I’m obviously relieved I’m okay, but lots of people are living out my fears. I’m trying to appreciate all the ordinary mess of life more because ordinary is truly wonderful and so much less stressful than sickness and tragedy. And that doesn’t mean I’m stress-free and not yelling at my kids anymore or that I’m enlightened or whatever. Just sharing that I’m more thankful to be thinking about cleaning up after my kids and paying bills and am more thoughtful of all the people around us who don’t have the luxury of living an ordinary day today. And if you’re one of those people, may you have an extra dose of strength to get you through ❤️

A post shared by Hannah Carpenter (@hannahacarpenter) on Jul 17, 2018 at 7:00am PDT

View this post on Instagram

When the cats are away, the mice will party like rockstars and make tons of messes for the small but mighty Shark ION W1 Handheld Vacuum to devour.🤘🏻 • Grab your own at a 15% discount with code HANNAH15, available on sharkclean.com <http://sharkclean.com/> now through 11:59pm ET on December 15, 2018 while supplies last (discount applied before shipping and taxes.) #SponsoredByShark #SharkION #SharkW1

A post shared by Hannah Carpenter (@hannahacarpenter) on Nov 21, 2018 at 9:32am PSTmbl.is