Heitustu afmæliskökuþemu ársins 2019

Einfaldar kökur sem eru litríkar að innan verða áfram vinsælar ...
Einfaldar kökur sem eru litríkar að innan verða áfram vinsælar í barnaafmælum á þessu ári. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Þegar kemur að barnaafmælum er alltaf eitthvað í gangi sem er í tísku á hverju ári. Fyrir árið 2019 er því spáð að tölukökur komi hvað heitastar inn samkvæmt tímaritinu Parents. En einnig alls konar fleiri tegundir sem hafa ekki sést nýverið. 

Það er ýmislegt fallegt hægt að gera fyrir börn á árinu.

1. Tölukökur

Kökur sem sýna aldur barna og uppáhaldsliti þeirra eða dót verða vinsælar á þessu ári. það er auðvelt að gera kökurnar og margar útfærslur eru í boði. Hentar bæði stelpum og strákum. 

View this post on Instagram

Another unicorn number cake. Unicorn's gaining popularity these days. #cherrishcake #cakedecorator #cakedecorating #cakestagram #unicorns #unicorncake #numbercake #bakels #bakelsindonesia

A post shared by Ani Yantini (@anicherrishcake) on Jan 2, 2019 at 7:12am PST

 

2. Litríkar ævintýrakökur

Kökur sem minna á ævintýri verða vinsælar í barnaafmælum á þessu ári. Hvort heldur sem er kaka með einhyrningi, veiðiþema eða Disney-ævintýri. Þá verður ýmislegt hægt að gera. 

View this post on Instagram

💖💖💖 Credit @mutlugunkurabiyecisi_asli - - - - #cakes #cake #cakestagram #cutecake #weddingcake #birthdaycake #sugarflowers #birthdayparty #fondantcake #cakestagram #amazingcakes #unusualcake #uniquecakes #fondant #sugarpaste #awesomecake #cakeideas #cakeart #buttercream #buttercreamcake #cakeinspiration #cakedecorating #edibleart #instacakes #instacake #beautifulcake #sugarflower #birthdaygirl #birthday #cakeinspiration #pinkcake #cakeforgirls

A post shared by Tastymolds (@tastymolds) on Nov 11, 2018 at 7:36am PST

 

3. Kleinuhringir

Öll börn elska kleinuhringi. Skreyttir kleinuhringir verða vinsælir á þessu ári í barnaafmælum. Hvort heldur sem er einir og sér eða ofan á kökum. 

View this post on Instagram

Gorgeous Donut Creation 🍩 by @naturally.jo ❤️ What’s your favourite? - - - - #donuts🍩 #donut🍩 #instadonut #instadonuts #ilovedonuts #ilovedonuts🍩 #prettydonuts #beautifuldesserts #dessertideas #donutlove #donutlover #donutlovers #doughnuts🍩 #doughnuts🍩 #ilovedoughnuts #floralcake #cutedonut #photooftheday #donutstagram #edibleflowers #amazingdesserts #ilovedesserts #sweetthings #sweettoothforever #ringdonut #prettyfood #yummyaf #instadesserts #minions #foodphotograpy

A post shared by Tastymolds (@tastymolds) on Nov 19, 2018 at 6:10am PST

 

Einnig verður áfram vinsælt að hafa einfaldar kökur sem eru litríkar að innan. Kökur þar sem nammi flæðir út úr þeim þegar þær eru skornar, gæludýrakökur og fleira í þeim dúrnum. 

View this post on Instagram

So, so cute😍🐶 Which one is your favourite? I love them all💕 Credit: @ivenoven - - - - #birthday #birthdaycake #cake #cakes #foodporn #foodgasm #cakebandung #cake #tastymolds #cakedecoration #cakelove #cakedecorator #handmade #puppylover #frosting #buttercream #cakecakecake #cutecake #nomnomnom #cakegoals #instacake #buzzfeast #instafood #fondantdecoration #siliconemolds #fondantmolds #cuteness #desert #puppy #puppycake #puppylove

A post shared by Tastymolds (@tastymolds) on Sep 12, 2018 at 7:49pm PDT

mbl.is