Ofurfyrirsæta á von á öðru barni

Aleksandra Christina fimm ára með móður sinni, ofurfyrirsætunni Natasha Poly.
Aleksandra Christina fimm ára með móður sinni, ofurfyrirsætunni Natasha Poly. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Það hefur ýmislegt breyst í heimi tískunnar. Fyrirsætur áttu hér á árum áður einungis völ á mjög stuttum ferli en í dag eru þær á öllum aldri og með alls konar bakgrunn.

Ofurfyrirsætan rússneska Natasha Poly er ein þeirra sem urðu vinsælar í kringum aldamótin síðustu. Hún eignaðist dóttur fyrir fimm árum og fór strax að vinna í kjölfarið. Hún er ennþá vinsæl og fagnar nú komu barns númer tvö. 

Hún segir dótturina spennta fyrir komu barnsins enda sé hún um margt lík mömmu sinni; hún elski að sitja fyrir sjálf og verði án efa fyrirsæta þegar hún er orðin nógu gömul. 

Eiginmaður Natöshu er viðskiptamaðurinn Peter Bakker. Þau giftu sig í apríl árið 2011. 

View this post on Instagram

Sending You Alots Of LOVE This Monday Morning 👶🏼❤️👶🏼 #GodBless🙏🏼

A post shared by Natasha Poly (@natashapoly) on Dec 10, 2018 at 2:00am PST

View this post on Instagram

Happy Orthodox Easter 🐣 Поздравляем Всех Христиан Со Светлым Праздником Пасхи 🙏🏼

A post shared by Natasha Poly (@natashapoly) on Apr 8, 2018 at 12:07pm PDT

View this post on Instagram

Home Alone 🤔 #NPolyMakeUp #Eyeliner #CatEye #Sundays 💋

A post shared by Natasha Poly (@natashapoly) on May 6, 2018 at 5:51am PDT

View this post on Instagram

Thank You @parismatch_magazine And @studiofredmeylan Check Out My New Interview This Week In @parismatch_magazine ❤️ Style By @charlotterenardparis Make Up @fouet.corinne

A post shared by Natasha Poly (@natashapoly) on Aug 24, 2018 at 3:37am PDT
mbl.is