Hárprúðasta barn í heimi?

Ungbarnið Chanco er nýr talsmaður Pantene-vörumerkisins. Hún er án efa ...
Ungbarnið Chanco er nýr talsmaður Pantene-vörumerkisins. Hún er án efa yngsti áhrifavaldur í heiminum. Einungis eins árs gömul. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Samkvæmt The Cut, bloggsíðu tímarits New Yorker, er ungbarnið Chanco hárprúðasta manneskjan um þessar mundir. Hún vakti athygli á Instagram í fyrra fyrir hár sitt og fékk marga fylgjendur í kjölfarið. Tímaritið People vakti athygli á því að eflaust væri Chanco best til þess fallin að fá sína eigin vörulínu frá Pantene-hárvörumerkinu. 

People-tímaritið hefur komið af stað atburðarás sem talsmenn Pantene segja skemmtilegt að taka þátt í. Chanco er nú andlit fyrirtækisins ásamt japönsku sjónvarpsstjörnunni Sato Kondo. 

Chanco er sögð hafa hárið frá móður sinni. Það verður forvitnilegt að fylgjast með þessum unga áhrifavaldi í framtíðinni. 

View this post on Instagram

The new adorable face of Pantene is @babychanco - what an amazing crop of hair for a 1 year old! #babychanco #pantene #hairwego #baby #babies #babyhair

A post shared by Sunshine Coast Kids Today (@sunshinecoastkidstoday) on Jan 10, 2019 at 2:47am PSTView this post on Instagram

あたち。📰‼︎ It's me!!! by Asahi Shimbun🗞💕 . #今朝の朝日新聞 #あたち発見🤣👏🦁 #コンビニまわって買い占め #朝から親バカ発揮 . @pantene_jp_official さんと birthday movieにつづき広告も!! 近藤サトさんと光栄すぎました😭💓 . #pantene#朝日新聞 #さあこの私で行こう #さあこの髪で行こう #HairWeGo #partnershipwithPANTENE #近藤サト#babychanco #thankyou

A post shared by 髪記録 / hair diary (@babychanco) on Jan 6, 2019 at 5:12pm PSTView this post on Instagram

Happy wedding!!♡ . #髪よりリボンに目がいくよ #ハワイ来て髪伸びたかな #baby#hair#babygirl#hairmax #8ヶ月#8months #爆毛#モンチさん#Monchhi♡

A post shared by 髪記録 / hair diary (@babychanco) on Sep 19, 2018 at 5:46pm PDT

mbl.is