Emmsjé Gauti á von á barni

Emmsjé Gauti á von á barni.
Emmsjé Gauti á von á barni. Haraldur Jónasson/Hari

Rapparinn Emmsjé Gauti á von á barni með kærustu sinni, Jovönu Schally, næsta sumar. Bæði eiga þau dætur úr fyrri samböndum en nú er von á dreng. 

Það verður fullur bíll og jafnara kynjahlutfall þegar þessi litli boy mætir í sumar,“ skrifaði rapparinn á Instagram. 

View this post on Instagram

Það verður fullur bíll og jafnara kynjahlutfall þegar þessi litli boy mætir í sumar ❤️

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Feb 5, 2019 at 8:31am PST

mbl.is