Væru til í fimmta barnið

Leikarinn Alec Baldwin ásamt eiginkonu sinni Hilaria Baldwin. Þau eiga ...
Leikarinn Alec Baldwin ásamt eiginkonu sinni Hilaria Baldwin. Þau eiga fjögur börn saman. Þau langar í eitt í viðbót. mbl.is/AFP

Alec Baldwin og eiginkona hans Hilaria Thomas Baldwin eiga fjögur ung börn saman. Samkvæmt nýjustu fréttum langar þau í eitt barn í viðbót. 

Saman eiga þau dótturina Carmen sem er fimm ára og þrjá drengi, þá Rafael þriggja ára, Leonardo tveggja ára og Romeo sem er átta mánaða. 

Í nýlegu viðtalið við Ellen Degeneres segir Baldwin að heima hjá þeim séu nú þegar til 11 kerrur. Þau væru til eina dóttur í viðbót og virðast því hvergi nærri búin í barneignir. mbl.is