Svona var steypiboð Meghan

Meghan hertogaynja af Sussex.
Meghan hertogaynja af Sussex. mbl.is/AFP

Meghan hertogaynja skellti sér til New York í nokkra daga og mættu frægir vinir hennar í svokallaða steypiboð eða „babyshower“ þar sem væntanlegum erfingja var fagnað að bandarískum sið á þriðjudaginn. 

Boðið fór fram á hóteli sem kallast The Mark og er stílistinn Jessica Mulroney talin hafa skipulagt veisluna. Gestirnir voru bara um 15 en þó hefðu blómaskreytingar dugað fyrir hið glæsilegasta brúðkaup.

Ekki var hægt að greina kyn barnsins út frá skreytingunum en Harper's Bazaar greinir frá því að blómin hafi verið í alls konar litum sem hafi líklega átt að tákna árstíðina sem Meghan á von á sér en hún er sögð eiga von á sér í lok apríl. Blóm voru ekki einu skreytingarnar þar sem einnig var heilt appelsínutré flutt á hótelið sem á að tákna velgengni, hamingju og gæfu. 

Verðandi móðirin fékk auðvitað gjafir í veislunni. Leikkonan Abigail Spencer mætti með gjafapoka á hótelið en hún fór með Meghan út að borða í hádeginu áður en veislan hófst. Einnig var breytanlegt rimlarúm frá Babyletto flutt á hótelið. 

Svona rimlarúm var flutt á hótel Meghan fyrir steypiboð hennar.
Svona rimlarúm var flutt á hótel Meghan fyrir steypiboð hennar. ljósmynd/Babyletto

Tennisstjarnan Serena Willimas fagnaði með Meghan og fór með henni út að borða um kvöldið. Fatahönnuðurinn Misha Nanoo lét sig heldur ekki vanta. Móðir Meghan, Doria Ragland, sást í Los Angeles sama dag og var því ekki viðstödd. 

View this post on Instagram

Oh how I love their friendship 👭❤️ Meghan and Abigail Spencer in New York today 🗽 . . . #meghanmarkle #duchessofsussex #royalfamily #royal #royalty #windsorcastle #princessdiana #buckinghampalace #kensingtonpalace #katemiddleton #royalwedding #britishroyalfamily #royals #britain #britishroyalty #princecharles #britishroyals #harryandmeghan #britishmonarchy #meghanandharry #windsor #unitedkingdom #princesscharlotte #princeharry #princewilliam #duchessofcambridge #dukeofsussex #monarchy #princegeorge #queenelizabeth

A post shared by Meghan, Duchess of Sussex 👑 (@daily.meghan) on Feb 19, 2019 at 12:46pm PST

View this post on Instagram

She maybe the #duchessofsussex but her roots are still in America. And she preferred having her #babyshower in #newyork instead of UK. #meghanmarkle looked in high spirits as she arrived at a famous estery - Polo Bar to have with her famous pals🍼🧸🐣 ⁣ The former actress kept her bump under wraps in a navy @victoriabeckham coat and scarf which she paired with jeans and knee high boots.⁣💯 ⁣ ⁣ Meghan was accompanied into the restaurant by her close friend @markusxandersen ,Canadian stylist @jessicamulroney and tennis star @serenawilliams ‼️ ⁣ ⁣ Her friends were seen earlier arriving with blue gifts, along with a delivery of pink roses — as royal fans look for any hint on the baby’s sex.⁣ ⁣ We wonder what the queen of England’s reaction would be. But I guess she is already used to of #meghanmarle’s rebellious nature. From having all black singers for the choir at her wedding to wearing unconventional dresses agasint the royal protocol, #meghan has always done something different!⁣ ⁣ You go girl! ⁣ ⁣ #daretobedifferent #meghanmarkle #duchessofsussex #babyshower

A post shared by The Million Shades Of Life (@themillionshadesoflife) on Feb 19, 2019 at 11:27pm PSTmbl.is