Hanna Kristín og Sindri eignuðust stelpu

Sindri Aron Viktorsson og Hanna Kristín Skaftadóttir eru glæsilegt par.
Sindri Aron Viktorsson og Hanna Kristín Skaftadóttir eru glæsilegt par.

Athafnakonan Hanna Kristín Skaftadóttir og Sindri Aron Viktorsson læknir tóku á móti gullfallegri stelpu 3. mars síðastliðinn. Fæðingin líkt og meðgangan gekk vel og að mestu áreynslulaust að sögn móður á samfélagsmiðlum. 

Stúlkan hefur fengið nafnið Emilía Bjarndís og veit fátt betra en að kúra í faðmi foreldra sinna.

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju með litlu stúlkuna. 

Hanna Kristín hefur verið ötul í því að ræða umhverfi …
Hanna Kristín hefur verið ötul í því að ræða umhverfi fjárfesta í tengslum við nýsköpunarfyrirtæki. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is